Leita í fréttum mbl.is

Bragi vann Stórskákmót Toyota í dag

Bragi Halldórsson sigurvegari 2013Í dag héldu heldri skákmenn á Stór Reykjavíkursvćđinu sitt Toyota skákmót. Mótiđ fór fram í höfuđstöđvum Toyota í Garđabć. Ţetta var í fimmta sinn sem  Toyota á Íslandi býđur okkur eldri skákmönnum til skákveislu í höfuđstöđvum sínum.Teflt er um svo kallađan Toyota farandbikar og mörg önnur verđlaun, sem öll eru gefin af Toyota á Íslandi.

Í upphafi móts fengu allir ţátttakendur afhenta gjöf frá fyrirtćkinu. ÚlfarP1250003 Steindórsson setti mótiđ og bauđ keppendur velkomna til leiks. Gunnar Björnsson  forseti Skáksambandsins var mćttur á skákstađ og lék fyrsta leikinn hjá Magnúsi V Péturssyni.

Ţrjá tíu og sex skákmenn mćttu til leiks, margir mjög sterkir vígamenn, međ margra ártuga reynslu af manndrápum á hvítum reitum og svörtum og strax var ljóst ađ ţađ yrđi hart barist um efstu sćtin.

Ađ sjálfsögđu tefldu allir til heiđurs Friđriki Ólafssyni okkar fyrsta stórmeistara,sem á afmćli á morgun. Öll ţessi vika er helguđ honum. Menn fóru samt rólega af stađ í fyrstu umferđum.

Toyota mótiđ 2013 Efstu menn og forstjórinnBragi Halldórsson vann ţetta mót međ 8˝ vinning af 9 mögulegum. Jóhann Örn Sigurjónsson varđ í öđru sćti međ 7˝ vinning. Jón Ţ. Ţór varđ síđan í ţriđja sćti međ 7 vinninga. Bragi leyfđi ađeins eitt jafntefli, ţađ var í fyrstu umferđ  viđ Jón Ţ Ţór.

Í mótslok afhenti Úlfar forstjóri síđan öll verđlaun. Alls fengu nítján efstu menn verđlaun.

Ćsir skáfélag F E B í Reykjavík sáu um framkvćmd mótsins og ţeir ţakka Toyota mönnum kćrlega fyrir móttökurnar í dag og velvild í garđ eldri skákmanna undanfarin ár.

Finnur Kr Finnsson og Ţorsteinn Guđlaugsson sáu um mótsstjórn.

Myndaalbúm (ESE ađ mestu)

Úrslit dagsins má sjá í međfylgjandi töflu:

 

toyota_st_rm_t_ldunga_2013_-_motstafla_-_rslit_ese.jpg

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband