Leita í fréttum mbl.is

HM áhugamanna 2012 - Porto Carras á Grikklandi - pistill Olivers Arons

Oliver Aron Jóhannsson - a promising Icelandic playerAllar styrktarţegar hjá SÍ eiga ađ skila pistli um ţau mót sem ţeir fá almenna styrki á.  Oliver Aron hefur skrifađ pistil um ţátttöku sína á HM áhugamanna sem fram fór í vor í Porto Carras á Grikklandi

HM áhugamanna 2012 - Porto Carras, Grikklandi
Saga mín í mótinu

1 umferđ:
Eftir mjög langt og erfitt ferđalag sem tók yfir 30 klst, ţá ţurfti ég ađ tefla fyrstu umferđina ađeins 2 tímum eftir ađ viđ komumst loks á áfangastađ. Andstćđingurinn var Torill Skytte(1963) frá Noregi Ţetta var ekki vel tefld skák af minni hálfu enda var ég orđinn mjög ţreyttur og lúinn eftir ferđalagiđ.

2 umferđ: Andstćđingur minn í ţessari umferđ var Iliana Kokana sem er 10 ára stelpa frá Grikklandi, Ég var međ hvítt og vann frekar auđveldlega.

3 umferđ:  Ég tefldi viđ Marin-Dumitru Fantana(1892) frá Rúmeníu.  Í ţessari skák tefldi ég Paulsen afbrigđiđ í Sikileyjarvörn ţar sem ađ hann veikti sig of mikiđ á svörtu reitunum og ég vann skiptamun eftir um 15 leiki og restin reyndist auđveld.

4 umferđ: Í fjórđu umferđ tefldi ég viđ Bhave Kausik(1897) sem er 15 ára strákur frá Indlandi. Ţetta var fimm tíma skák og mjög erfiđ en í endann náđi ég ađ vinna.

5 umferđ: Í fimmtu umferđ tefldi ég viđ Sawas Maneledis(1915) međ hvítt. Ţessi skák byrjađi í spćnska leiknum en ţróađist einhvernvegin út í Kóngindverska vörn. Ţetta var fjörug skák en ég hafđi sigur ađ lokum.

6 umferđ:Í Ţessari umferđ tefldi ég viđ Ioannis Minas(1930) frá Grikklandi en hann er ţekktur fyrir ađ vera nokkuđ aggressívur skákmađur. Ég tefldi Winaver afbrigđiđ í franskri vörn, stađan var mjög dýnamisk en í jafnvćgi ţegar hann fórnađi peđi sem ég tók og náđi svo ađ vinna hann seinna í endatafli.

7 umferđ: Í sjöundu umferđ tefldi ég viđ Alexander Liberman (1988) frá Rússlandi. Ţetta var spennandi skák sem ađ ég vann ađ lokum. Ég ćtla ađ skýra hana hér á eftir.

8 umferđ:  Í ţessari umferđ tefldi ég viđ Claus Riemann stigalausan Ţjóđverja sem ađ var efstur í mótinu fyrir ţessa umferđ. Eftir minna en 10 leiki byrjađi hann ađ hrista hausinn og féll svo niđur í gólfiđ. Keppendur á stađnum sem voru lćknar byrjuđu strax ađ fremja hjartahnođ sem og starfsmenn sem voru ţarna. Ţađ var kallađur til sjúkrabíll sem ađ flutti hann svo á sjúkrahús. Eftir langa umhugsun dómaranna var klukkan sett í gang og tíminn rann út.

9 umferđ: Í ţessari umferđ tefldi ég viđ Haralambos Tsakiris (1956) sem er 16 ára strákur frá Grikklandi. Ég tefldi slavneska vörn en tefldi kannski of passívt og lenti fljótt í erfiđri vörn. Ţađ skiptist fljótt upp í endatafl ţar sem ađ hann var međ betri stöđu en samt smá jafnteflis sjénsar fyrir mig. Viđ lentum báđir í tímahraki ţar sem ađ hann náđi ađ klára skákina nokkurn veginn.

Í endann var ég nokkuđ sáttur viđ ţriđja sćtiđ.

Bestu kveđjur og ţakkir fyrir stuđninginn
Oliver Aron Jóhannesson

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765520

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband