Leita í fréttum mbl.is

Skákhátíđ á Ströndum: Hver hreppir silfurhring sigurvegarans?

Djúpavík 2010Skákhátíđ á Ströndum 2012 verđur haldin nú um helgina og er efnt til fjölteflis á Hólmavík og skákmóta í Djúpavík, Trékyllisvík og Norđurfirđi. Von er á stórmeisturunum Helga Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni og Ţresti Ţórhallssyni, auk skákáhugamanna víđa ađ. Ţá munu mörg af efnilegustu skákbörnum landsins taka ţátt í hátíđinni, sem er öllum opin. Fjöldi viđurkenninga og verđlauna eru í bođi, m.a. munir eftir tvo af kunnustu handverksmönnum Strandasýslu, flugfarseđlar, sérsmíđađir silfurhringir, silki frá Samarkand, bćkur og peningaverđlaun.

Róbert LagermanHátíđin hefst međ fjöltefli á Hólmavík klukkan 16 á föstudaginn, ţegar Róbert Lagerman, heiđursgestur hátíđarinnar, teflir fjöltefli. Róbert sem verđur fimmtugur nú í sumar er sá skákmeistari sem tekiđ hefur ţátt í flestum skákviđburđum á Ströndum sl. ár. Á föstudagskvöld klukkan 20 verđur tvískákarmót í Hótel Djúpavík og á laugardag klukkan 13 hefst Afmćlismót Róberts Lagerman í samkomuhúsinu í Trékyllisvík. Heildarverđlaun á mótinu verđa rúmlega 100 ţúsund krónur, en ađ auki gefa fjölmörg fyrirtćki og einstaklingar verđlaun. Á sunnudag kl. 13 verđur svo hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi, sem markar lok Skákhátíđar á Ströndum 2012.

gensunasumushringurTil mikils er ađ vinna á hátíđinni. Sigurvegarar í Trékyllisvík og Norđurfirđi fá muni eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum og Valgeir Benediktsson í Árnesi. Ţá mun sigurvegarinn á Afmćlismóti Róberts fá sérsmíđađan silfurhring, smíđađan af Úlfari Daníelssyni silfursmiđ. Á hringinn er greypt međ rúnaletri kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda.

aaÚtlit er fyrir góđa ţátttöku í hátíđinni, sem hefur unniđ sér sess sem einhver skemmtilegasti skákviđburđur ársins. Ýmsir kunnir skákáhugamenn hafa bođađ komu sína, og má nefna Halldór Blöndal fv. forseta Alţingis, Magnús Matthíasson formann Vinafélagsins, Stefán Bergsson framkvćmdastjóra Skákakademíu Reykjavíkur, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur fv. Íslandsmeistara kvenna, Gunnar Finnsson fv. skólastjóra í Trékyllisvík og Gunnar Björnsson forseta Skáksambandsins. Ţá munu heimamenn ađ vanda taka virkan ţátt í skákhátíđinni.

Helstu bakhjarlar Skákhátíđar á Ströndum 2012 eru Brim hf. menntamálaráđuneytiđ, Skáksamband Íslands, Flugfélagiđ Ernir, Kaupfélag Steingrímsfjarđar, Sögur útgáfa, forlagiđ, Íslenskt grćnmeti, Securitas, Jóhanna Travel o.fl.

KolgrafarvíkAllir eru velkomnir, og verđur efnt til ýmissa viđburđa fyrir utan skákina, m.a. haldin grillveisla í Trékyllisvík og ,,landsleikur" í fótbolta milli gesta og heimamanna í UMF Leifi heppna. Ţađ er von mótshaldara ađ sem flestir leggi leiđ sína á hátíđina um helgina, og komist í snertingu viđ stórbrotna náttúru og auđugt mannlíf Strandasýslu.
Skákhátíđ á Ströndum hefur stofnađ Facebook-síđu, en einnig er hćgt ađ skrá sig hjá Hrafni hrafnjokuls@hotmail.com , Róbert í chesslion@chesslion.com Andreu andreamg@ruv.is, sem einnig veita frekari upplýsingar um ćvintýraferđ á Strandir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765520

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband