Leita í fréttum mbl.is

EM: Pistill nr. 6

Jones og Fressient tefla á fyrsta borđiÍ dag tók viđ sumartími hér í Búlgaríu og reyndar á flestum stöđum í Evrópu sem ţýddi ţađ ađ umferđin í dag hófst ađeins 23 tímum síđar en umferđin í gćr.  Reyndar er ekki sumartími á Íslandi og ađ mér skilst ekki heldur í sumum af gömlu Sovétlýđveldunum.  Og ţađ olli vandrćđum ţví 6-7 manns ćttu ekki til leiks í umferđina.  Og ţar á međal held ég 5 Georgíumenn af samtals 9 keppendum ţađan.   Baadur Jobova, sem tefldi á öđru borđi mćtti ţó til leiks. Ţetta var samt sem áđur margkynnt og m.a. á rússnesku og merkilegt ađ ţeir hafi ekki rćtt ţetta sín á milli. 

Ţessi tímabreyting truflađi mig sjálfan og mér vantađi sárlega ţennan klukkutíma. Ég vaknađi á „hefđbundnum" tíma og reyndar rúmlega ţađ en hafđi ţá sofiđ af mér bćđi morgunmat og göngutúr.

Ég veit fremur lítiđ um skákir dagsins enda hvorugur í beinni og ég hef ekki rćtt viđ strákana.  Hannes tefldi hvasst fórnađi manni í byrjun tafls og tapađi gegn Smeets.  Héđinn reyndi ađ tefla til vinnings en andstćđingurinn til jafnteflis og náđi ţví fram. 

Búiđ er ađ setja á ađlagađa Sofíu-reglu á EM-mótum sem mér sýnist ađ hafi reynst mjög vel hér.  Nú eru öll samskipti á milli skákmannanna bönnuđ innan 40 leikja og ţar međ er bannađ ađ bjóđa jafntefli fyrir ţann tíma.  Gott skref sem skilar í sér strax í fćrri stuttum jafnteflum, sem eru til ama, og kemur um leiđ fyrir taktísk jafnteflisbođ.    

Ţetta getur hins vegar orđiđ til ţess ađ steindauđar jafnteflisstöđur er tefldar lengur en ţörf er á.  Um daginn sá ég skák ţar sem keppendur höfđu mislita biskupa og 3 peđ á sama vćng og ţurftu ađ tefla um 10 leiki til viđbótar engum til ánćgju.  En á móti má nefna ađ ţađ tók ţá ađeins nokkrar mínútur. 

Ţegar skákirnar eru orđnar jafnteflislegar eiga skákmennirnir ţađ til ađ ţrátefla og kalla svo á skákstjóra til ađ krefjast jafntefli.  Ţetta ţarf ađ gera á ţennan hátt ţrátt fyrir báđir keppendur séu sáttir viđ jafntefliđ.  Stundum spaugilegt ţegar ţetta gerist eftir 38 eđa 39 leiki.  Af hverju ekki ađ tefla 1-2 leiki til viđbótar og semja svo sjálfir!  Og í dag gerđist ţađ ađ 2 stigalágir skákmenn sömdu jafntefli eftir 19 leiki.  Niđurstađa skákstjóra var ađ jafntefliđ var dćmt ógilt og skákin tefld áfram.   Volkov og Dreev tókst svo ađ ţrátefla í ađeins 13 leikjum sem verđur teljast ansi gott!

Á morgun er frídagur.  Í kvöld ćtla ég mér ađ gera mér glađan dag.  Stćrsta verkefni morgundagsins er svo skattskýrslugerđ sem hefur legiđ á hakanum. 

Hakuna Matata!

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765571

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband