Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Viđburđarík lokaumferđ Reykjavíkurskákmótsins

Hou Yifan and Fabiano Caruana

Reykjavíkurskákmótiđ 9. umferđ:

Hou Yifan - Caruana

gb9oqrg3.jpgHér réđust úrslit 27. Reykjavíkurskákmótsins. Kínverski heimsmeistarinn, sem hafđi teflt flókna miđtaflsstöđu af hreinni snilld gegn stigahćsta skákmanni mótsins, gat nú leikiđ 41. Rac4! sem á ađ vinna, t.d. 41.... Hd8 42. Ra5! Bxe4 43. He2 og vinnur mann eđa 41.... f6 42. Rd7! Ba6 43. Rdb6 os.frv. Međ sigri hefđi Hou Yifan unniđ mótiđ en Caruana hékk á jafntefli og varđ ţví einn efstur. Skákin í heild gekk ţannig fyrir sig:

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6 8. d4 Bb6 9. h3 0-0 10. Be3 h6 11. Rbd2 He8 12. He1 Bd7 13. Db1 Ra5 14. Bc2 c5 15. d5 c4 16. b4 cxb3 17. axb3 Bxe3 18. Hxe3 Rb7 19. b4 Rh5 20. Bd3 Rf4 21. Bf1 Hf8 22. c4 bxc4 23. Bxc4 a5 24. bxa5 Rxa5 25. Db4 Rxc4 26. Hxa8 Dxa8 27. Rxc4 Da1 28. He1 Da2 29. Rfd2 Hc8 30. He3 Dc2 31. Kh2 Rd3 32. Db7 Rc5 33. Db6 Rd3 34. Rxd6 Hf8 35. R6c4 Rxf2 36. Db1 Dxb1 37. Rxb1 Bb5 38. Rba3 Ba6 39. Rxe5 He8 40. d6 Bb7

- sjá stöđumynd -

41. Rxf7 Kxf7 42. Hf3 Ke6 43. Rb5 Hb8 44. Hxf2 Bxe4 45. He2 Hxb5 46. Hxe4 Kxd6 47. Kg3 Kd5

- Jafntefli.

Henrik DanielsenHenrik Danielsson náđi bestum árangri íslensku keppendanna, hlaut 7 vinninga og varđ í 2.-8. sćti. Héđinn Steingrimsson og Hannes Hlífar Stefánsson hlutu 6˝ vinning og urđu í 9.-18. sćti. Framan af móti var ţađ Bragi Ţorfinnsson sem stóđ sig best. Hann var međ 4˝ vinning eftir fyrstu fimm umferđirnar, fékk ˝ vinning úr nćstu ţremur skákum en átti samt möguleika á stórmeistaraáfanga ef hann fengi ađ tefla viđ tiltölulega „ţćgilegan" 2.360 stiga mann í síđustu umferđ. Hins vegar „sagđi tölvan nei" og dró úr hatti sínum alltof stigalágan andstćđing fyrir Braga, hinn „ţrćlmorkna" Ian Thompson. Viđ ţađ gat Bragi ekki unađ og mćtti ekki til ađ tefla lokaskákina. Um ţetta mál hafa síđustu daga stađiđ harđar deilur á umrćđuhorni skákhreyfingarinnar, skákstjórar lífs og liđnir fengiđ ţađ óţvegiđ en einkum ţó sá ţeirra sem ýtti á enter-takkann og gerđi pörun lokaumferđarinnar opinbera. Ýmsir góđir menn hafa ţar fariđ hressilega fram úr sér. Ávallt hefur legiđ fyrir ađ svo stórt opiđ mót međ miklum styrkleika- og stigamun á keppendum er ekki sérlega heppilegt fyrir „titilveiđara". Reykjavíkurskákmótiđ er haldiđ á ári hverju og má hiklaust bjóđa upp á annađ fyrirkomulag annađ veifiđ a.m.k.

Uppskera okkar manna var međ besta móti í ár. Mikhael Jóhann Karlsson hlaut 3. verđlaun í flokki Hilmir Freyr Heimissonskákmanna 16 ára og yngri. Dagur Kjartansson, Jón Trausti Harđarson og Leifur Ţorsteinssson röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin međ bestan árangur miđađ viđ stig en Sigurđur Dađi Sigfússon varđ í 1. sćti í stigaflokknum 2.201-2.400 og Ţorvarđur Ólafsson varđ efstur í stigaflokknum 2.001-2.200 en ţar varđ Magnús Pálmi Örnólfsson í 3. sćti. Í keppni ţeirra sem voru undir 2.000 stigum varđ Siguringi Sigurjónsson í 2. sćti og Halldór Pálsson í 3. sćti. Ţeir eiga báđir mikiđ inni. Ţess má geta ađ hinn 10 ára gamli Hilmir Freyr Heimisson hćkkađi langmest allra keppenda á mótinu en hann hlaut 4 vinninga af 9 mögulegum og hćkkađi um tćplega 90 elo-stig og verđur međ um 1.700 stig á nćsta lista FIDE. Og allir fögnuđu međ Einari Hjalta Jenssyni sem náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 18. mars 2012

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8765359

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband