Leita í fréttum mbl.is

EM-pistill nr. 1: Héđinn og Hannes međ auđvelda sigra í fyrstu umferđ

Hannes í ţungum ţönkumHéđinn er líka í ţungum ţönkum!

Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson (2556) og Hannes Hlífar Stefánsson (2531) unnu auđvelda sigra í fyrstu umferđ EM einstaklinga sem hófst í Plovdid í Búlgaríu í dag.  Héđinn vann Rússann Alexander Yakimenko (2223) en Hannes lagđi Grikkjann Dimitros Balokas (2080).  Á morgun fá ţeir  mun erfiđari andstćđinga og verđa báđir í beinni útsendingu sem hefst kl. 13.

Héđinn mćtir rússneska stórmeistaranum Mikhaeil Kobila (2666) og Hannes mćtir serbneska stórmeistaranum Bojan Vukovic (2628). 

Töluvert var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ og töpuđu t.d.  Mamedyarov (2752), Jobava (2706) og Navara (2700) niđur punktum.

Sjálfur er ég međal skákstjóra á mótinu og er annar yfirdómara í neđri salnum ásamt búlgarska stórmeistaranum Ventzislav Inkiov sem margir Íslendinga kannast viđ.   Ţar erum viđ međ borđ 78 og niđur.  Ég vona ađ ţetta verđi í eina skiptiđ sem ţeir Hannes og  Héđinn tefli í mínum sal. 

Margir Íslandsvinir eru hérna.  Caruna er stigahćstur keppenda.  Ţađ er unun ađ sjá ţennan skákmann tefla í hverjum mótinu á fćtur öđru en hann teflir kappskák u.ţ.b. ţriđja hvern dag ársins og hćkkar sífellt á stigum. 

Ivan Sokolov kom til mín í dag kampakátur eftir auđveldan sigur.  23 efstu menn komast áfram á Heimsbikarkeppnina (World Cup) og sagđist Ivan telja ađ +4 myndu duga.  Reynsla mín er ađ Ivan er býsna glöggur á slíkt.  Til dćmis mat hann ađ ţađ ţyrfti nú 7,5 vinning til ađ sigra á N1 Reykjavíkurskákmótinu sem reyndist rétt. 

Í gćr kom ég til Búlgaríu eftir langt ferđalag.  Lenti ţar í rútu međ Gawain Jones, Adam Hunt og fleiri góđum mönnum.  Gawain sagđi mér ađ enska skáksambandiđ styrkti engan til ţátttöku á mótinu ađ ţví undanskyldu ađ greiđa keppnisgjaldiđ sem er ađ ég held ađ sé 100 evrur.  Ţađ ţýđir ađ t.d. Adams, Short og McShane taka ekki ţátt en bćđi Jones og David Howell greiđa ađ allan sinn kostnađ sjálfir.   Jones býr ekki á hótelinu heldur leigir sér herbergi.   

Enginn norskur skákmađur tekur ţátt, einn Svíi (Grandelius), einn Finni (Nyback) og einn Dani (Skytte) en sá síđastnefndi er vćntanlega á eigin vegum.   Athyglisvert í ljósi ţess ađ SÍ fćr reglulega skammir fyrir ađ gera ekki nóg fyrir sína bestu skákmenn.  

Eg stefni ađ ţví ađ skrifa reglulega pistla héđan ţótt ţeir verđi e.t.v. ekki daglega né mjög langir í hvert sinn.

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skák.is

Mér hefur veriđ sagt ađ Grandelius sé hér einnig á eigin vegum.

Skák.is, 21.3.2012 kl. 08:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 25
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 8765239

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband