Leita í fréttum mbl.is

Rammislagur fer fram í dag

Rammislagur
Í dag kl. 15 lýstur saman fylkingum eldri skákmanna í RAMMASLAG. Ţađ er árleg viđureign klúbba eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu ÁSA OG RIDDARA.  Ţetta var í 12. sinn sem slíkir kappleikar fara fram og hefur Riddarinn oftar fariđ međ sigur af hólmi.

Breiđfylkingar klúbbanna eigast nú viđ á 21 borđi og verđur keppt í ţremur 7 manna riđlum ţar sem allir tefla viđ alla. Alls taka nćrri 50 öldungar ţátt í ţessum mikla darrađardansi. Búast má viđ ađ ţađ verđi mikiđ hark ţegar fylkingunum lýstur saman kl. 13 í dag í Strandbergi.

Reikna má međ ađ nokkur ásmegin svífi á menn, einkum Ćsi og loft verđi lćviblandiđ mjög.  Riddararnir mega örugglega hafa sig alla viđ til ađ ná vopnum sínum í tíma ţví Ćsir eru ţess óđir og auđfúsir ađ hefna ófara sinna frá í fyrra en ţá lögđu Riddarar ţá međ 98 vinningum gegn 49.

Bođiđ verđur  upp á kaffiveitingar fyrir gesti kl. 15 í Hásölum Strandbergs, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem rimman fer fram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 25
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8765723

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 137
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband