Leita í fréttum mbl.is

Nansý lék fyrsta leikinn fyrir Hou Yifan: Lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins stendur yfir

DSC_0228Nansý Davíđsdóttir, 10 ára Íslandsmeistari barna lék fyrsta leikinn fyrir Hou Yifan heimsmeistara í úrslitaskák hennar viđ Fabiano Caruana í lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu.

Ţóra Arnórsdóttir sjónvarpskona stjórnađi setningarathöfn lokaumferđarinnar og sagđi ađ skák Yifan og Caruana yrđi upp á ,,líf og dauđa".

DSC_0195Reikna má međ harđri baráttu á efstu borđum. Caruana er einn efstur međ 7 vinninga af 8 mögulegum, en Yifan heimsmeistari, Sokolov, Navara og Avrukh hafa 6˝.

Sokolov ćtlar sér sigur međ hvítu gegn Avrukh, en Navara hefur svart gegn Cheparinov.

Íslensku stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen eru í hópi níu skákmanna sem hafa 6 vinninga. Héđinn teflir gegn Júrí Kryvoruchko, og Henrik viđ Tyrkjann Ipatov.

Ţóra Arnórsdóttir mun í kvöld birta stórfróđlegt og skemmtilegt viđtal viđ bandaríska stórmeistarann Maurice Ashley, sem er međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Ashley hefur unniđ merkilegt starf viđ útbreiđslu skáklistarinnar í Bandaríkjunum, og gerđi skólaliđ frá Harlem ađ Bandaríkjameisturum.

       

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765590

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband