Leita í fréttum mbl.is

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Caruna og Hou Yifan mćtast í úrslitaskák í Hörpu í dag kl. 13

 

The highest ranked player in tournament: Fabiano Caruana

Sjötti stigahćsti skákmađur heims, Fabiano Caruna, sem leiđir á N1 Reykjavíkurskákmótinu mćtir heimsmeistara kvenna Hou Yifan í lokaumferđinni sem hefst kl. 13.  Ţarna mćtast tveir heitustu skákmenn heims í dag og ljóst ađ allur skákheimurinn mun fylgjast vel međ.   Caruana hefur hálfs vinnings forskot á Yifan, Ivan SokolovDavid Navara og Boris Avrukh.   Sokolov mćtir Avrukh en Navara teflir viđ teflir viđ Ivan Cheparinov

 

Hou Yifan

Skákskýringar hefjast kl. 15:30 í umsjón Helga Ólafssonar.    Síđasta pallborđiđ í umsjón Simons Williams, Björns Ţorfinnssonar og Ingvars Ţórs Jóhannessonar verđur kl. 17:30.  

Tilvaliđ er fyrir áhugasama ađ hita upp fyrir umferđina međ ţví ađ fara í Ţjóđminjasafniđ og hlusta áfyrirlestur Helga Ólafssonar um einvígi aldarinnar sem hefst kl. 12:05.  Ţar mun Guđmundur G. Ţórarinsson fćru Ţjóđminjasafninu mjög merkilega gjöf.

Vefsíđur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8766003

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband