Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Danskurinn missti ţann stóra

Picture 032Evrópumót landsliđa sem lauk í Hakildiki í Grikklandi um síđustu helgi markar tímamót í skáksögunni; í fyrsta sinn vinna Ţjóđverjar sigur í meiri háttar flokkakeppni. Bestu skákmenn ţeirra fóru í „verkfall" fyrir Ólympíumótiđ í fyrra en sćttir hafa tekist og ţeir mćttu til leiks í sérsniđnum jakkafötum, međ ţjálfarann Uwe Bönsch og sérstaka ađstođ frá fyrrverandi FIDE-heimsmeistara, Kasimdhshanov. Í lokaumferđinni unnu Ţjóđverjar Armena 2˝:1˝, hlutu 15 stig. Aserar komu nćstir međ 14 stig og 23 vinninga og Ungverjar fengu bronsiđ međ 13 stig og 23 vinninga.

Íslendingar náđu bestum árangri Norđurlandaţjóđa, hlutu Picture 0348 stig og 18 vinninga og voru vel yfir ćtluđum árangri sem setti liđiđ í 32. sćti. Forföll háđu liđinu ekki og ţađ náđi vel saman. Undirbúningur á mótstađ gekk vel en ţađ er sláandi hvernig tölvutćknin hefur bylt öllum vinnubrögđum. Ţrátt fyrir ţađ stendur „gamli skólinn" enn fyrir sínu.

Mikiđ var um óvćnt úrslit á Evrópumótinu. Búlgarar međ Topalov og Cheprainov léku ţar sérstćtt hlutverk. Ţegar ţeir unnu Rússa 3:1 í 4. umferđ spáđu margir ţeim öruggum sigri. Í nćstu umferđ unnu ţeir Ţjóđverja međ sömu tölum.

Formsatriđi ađ klára ţetta? Ó, nei!

Hjörvar - ShirovÍ 7. umferđ var skyndilega úr ţeim allur vindur og ţeir töpuđu fyrir Aserum ˝:3˝ og í lokumferđinni 0:4 fyrir Ungverjum og enduđu í 7. sćti.

Gamla stórveldiđ Rússland var međ langsterkasta liđiđ á pappírnum en tapađi fyrst fyrir Búlgörum og svo fyrir Aserum. Rússana hefur sárlega vantađ leiđtoga eftir ađ Kasparov hćtti ađ tefla.

Margar afar athyglisverđar skákir voru tefldar á mótinu. Óvćntustu úrslitin teljast ţegar Hjövar Steinn lagđi Shirov. En stundum slapp stóri fiskurinn og magnađ dćmi má finna í viđureign Dana viđ Armena í fimmtu umferđ.

Lev Aronjan kom hingađ til lands á Reykjavíkurmótiđ 2004 og vakti síđan mikla athygli ţegar hann Picture 022vann hrađskákhluta Reykjavík rapid sem fram fór í kjölfariđ, varđ ţar fyrir ofan sjálfan Kasparov. Hann hefur haldiđ sér í hópi fimm stigahćstu skákmanna heims undanfarin misseri en merki oflćtis komu fram á Evrópumótinu og ekki síst í eftirfarandi skák. Hann tefldi alltof hratt og hafđi ekkert fram ađ fćra. Sune Berg tefldi hinsvegar af miklum ţrótti og og átti nćgan tíma á klukkunni ţegar Aronjan hafđi leikiđ sínum 37. leik.

EM landsliđa 2011:

Sune Berg Hansen - Lev Aronjan

Ítalskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. Bb3 d6 7. O-O O-O 8. Bg5 Ba7 9. Rbd2 Kh8 10. h3 h6 11. Be3 Bxe3 12. fxe3 Re7 13. Rh4 Rg6 14. De1 a5 15. a4 c6 16. d4 Bd7 17. Dg3 Kh7 18. Rf5 Be6 19. Bc2 Re8 20. Hf2 f6 21. Df3 Rh8 22. Haf1 Db6 23. b3 Dc7 24. g4 b5 25. h4 bxa4 26. bxa4 Dd8 27. Dg3 g6 28. g5 gxf5 29. exf5 Bc8 30. dxe5 dxe5 31. Re4 Ha7 32. Dg4 Db6 33. Kh1 Ba6 34. Hg1 Hg7 35. Dh5 Rf7 36. g6 Kh8 37. gxf7 Dxe3

gl7o9v38.jpg-Sjá stöđumynd-

Í reynd er ţađ sérstakt afrek ađ finna ekki vinningsleik í ţessari stöđu; ég hef fundiđ fimm leiki sem allir vinna ađ mati tölvuforritsins „Houdini" 38. Hg6 +16,30, 38. Rg5 +9,15, 38. Kh2 +6,59, 38. Hg5 +4,38, 38. Hxg7+2,18.

En Sune Berg var of veiđibráđur:

38. fxe8(D)?? Dh3+ 39. Hh2 Hxg1+

- og hvítur gafst upp ţví ađ eftir 40. Kxg1 kemur 40. .... Df1 mát!

Viđ fundum sárlega til međ Sune Berg. Heppnin fylgir ţeim sterka, sagđi Capablanca.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttur Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 20. nóvember 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765179

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband