Leita í fréttum mbl.is

Fjölnir og ÍTR Gufunesbćr međ velheppnađ skákmót í Hlöđunni

Verđlaunaafhending: Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir, Dagur Ragnarsson, Joshua Davíđsson og Kristófer Jóel Jóhannesson. Ţau eru öll í Rimakóla nema Joshua sem byrjar ţar í 1. bekk nćsta haustTuttugu ţátttakendur mćttu á skákmót Skákdeildar Fjölnis og Frístundamiđstöđvarinnar í Gufunesbć sem haldiđ var í Hlöđunni í Gufunesi. Mótiđ var hluti af dagskrá Gufunesbćjar fyrir grunn-og leikskólakrakka í Grafarvogi á  vetrarleyfisdögum 21. - 22. febrúar. Flestir af hinum bráđefnilegu skákkrökkum Fjölnis mćttu til leiks og tefldu sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţeir félagar Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson sigruđu á mótinu og í 3. sćti varđ félagi ţeirra í NM skáksveit Rimaskóla, Kristófer Jóel Jóhannesson. Rétt á hćla ţeirra kom bróđir Nansýar, Joshua Davíđsson,  sem ađeins er 5 ára gamall og nemandi á leikskólanum Lyngheimum. Hann er á leiđ í Rimaskóla í haust og kemur til međ ađ styrkja skákliđ skólans verulega. Frábćr árangur hjá guttanum.Sigurvegarar mótsins; Dagur Ragnarsson og Svandís Rós Ríkharđsdóttir mćttust í lokaumferđinni

Í stúlknaflokki  sigrađi Svandís Rós Ríkharđsdóttir sem tefldi gífurlega vel á mótinu og lagđi m.a. Nansý Davíđsdóttur í gífurlega spennandi skák. Nansý varđ síđan í öđru sćti af stúlkunum. Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Sigurgeir Birgisson verkefnisstjóri Gufunesbćjar stjórnuđu skákmótinu. Ţeir hafa mikinn áhuga á frekara samstarfi ţessara tveggja ađila og ţví er ekki  ólíklegt ađ Hlađan í Gufunesi verđi vettvangur skákviđburđa í framtíđinni enda ađstađan ţar til fyrirmyndar fyrir unga fólkiđ í Grafarvogi.

Vetrarleyfisskákmót ÍTR og skákdeildar Fjölnis

Úrslit:

Drengir:

  • 1-2     Dagur Ragnarsson 5,5    vinningar
  •           Oliver Aron Jóhannesson
  • 3        Kristófer J. Jóhannesson 4,5
  • 4        Joshua Davíđsson 4
  • 5-10   Hilmir Hrafnsson 3
  •           Axel Hreinn Hilmarsson
  •           Kristófer H. Kjartansson
  •           Jóhann Arnar Finnsson
  •           Viktor Ísar Stefánsson                                   
  •           Mikael Gunnar Stefánsson
  • 11-15 Róbert Orri Árnason 2
  •           Kristall Máni Ingason
  •           Blćr V. Rósmannsson
  •           Tristan Ingi Ragnarsson
  •           Júlíus Örn Finnsson

Stúlkur:

 

  • 1        Svandís Rós Ríkharđsdóttir 4 vinningar
  • 2        Nansý Davíđsdóttir 3,5
  • 3-4     Tinna Sif Ađalsteinsdóttir 3
  •            Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
  • 5         Nína Rut Magnúsdóttir 1
Myndaalbúm mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband