Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Hjartarson tefldi fjöltefli í Stúkunni

DSC 0479Skákskóli Íslands og Skákakademía Kópavogs hafa stađiđ ađ  samvinnuverkefni sem fram hefur fariđ í Stúkunni á Kópavogsvellinum Allt frá í haust.  Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands og landsliđsţjálfari hefur haft yfirumsjón međ ţessu verkefni og annađ  veifiđ hafa kunnir  meistarar veriđ kallađir til ađ tefla viđ efnilegustu skákmenn Kópavogs. Föstudaginn 18. febrúar mćtti Jóhann Hjartarson DSC 0485stórmeistari og stigahćsti skákmađur Íslendinga til leiks og  tefldi viđ 15 krakka. Jóhann vann allar skákirnar en Páll Andrason var nćst ţví ađ ná jafntefli viđ Jóhann í hörkuskák. Birkir Karl Sigurđsson átti einnig ţokkaleg fćri en tapađi ađ lokum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765548

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband