Leita í fréttum mbl.is

Smári og Sigurđur efstir fyrir lokaumferđ Skákţings Akureyrar

Smári Ólafsson, Sigurđur Arnarson og Sigurđur og Eiríksson

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í kvöld. Engin stórtíđindi urđu í umferđinni, ţ.e. ţeir stigahćrri höfđu í öllum tilfellum betur gegn hinum stigalćgri. Feđgarnir Tómas og Sigurđur sönnuđu regluna međ jafntefli.

Nánar má lesa um gang mála á heimasíđu SA.

Fyrir lokaumferđina hafa Smári og Sigurđur A vinnings forskot á nćstu menn. Mikael Jóhann er einn í ţriđja sćti međ fjóra vinninga.

Úrslit urđu ţessi:

Sigurđur A - Mikael 1-0
Karl Egill - Smári 0-1
Tómas - Sigurđur E 1/2-1/2
Jón Kristinn - Hermann 1-0
Andri Freyr - Hjörleifur 0-1
Hersteinn - Rúnar 1-0
Jakob Sćvar sat hjá

Stađa efstu manna fyrir síđustu umferđ:

1-2.Sigurđur A og Smári 5
3. Mikael Jóhann 4
4-6. Hjörleifur, Tómas Veigar og Jón Kristinn 3,5
7-10. Karl Egill, Sigurđur E, Jakob Sćvar og Rúnar 3

Í lokaumferđinni sem verđur háđ nk.sunnudag og hefst kl. 13, leiđa ţessir saman hesta sína og hróka:

Hjörleifur - Sigurđur A
Jón Kristinn - Smári
Tómas Veigar - Mikael
Jakob Sćvar - Karl Egill
Sigurđur E - Andri Freyr
Hermann - Hersteinn 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 18
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 252
  • Frá upphafi: 8766087

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband