Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Lausnir á jólaskákţrautum

Spenna Í Ráđhúsinu ţarf ađ hugsa sinn gang í skákinni sem annars stađar.
  Spenna Í Ráđhúsinu ţarf ađ hugsa sinn gang í skákinni sem annars stađar.
 
Eins og fram kom í inngangi viđ skákdćmin átta ţá voru ţau misjafnlega erfiđ. Hér koma lausnirnar:
 
 
Dćmi nr. 1 T.P. Madely Mát í 1. leik!

Dćmi nr. 1 – T.P. Madely

Mát í 1. leik! Lausn: 1. f4 mát!

 
Dćmi nr. 2 A. Galitskí Mát í 2. leik.jpg

Dćmi nr. 2 – A. Galitskí

Mát í 2. leik

Lausn: 1. Dg5! 1.... Kb6 2. Dd8 mát, 1.... Kxb4 2. Dd2 mát.

Dćmi nr. 3 E. J. Polglase Mát í 2. leik.jpg

Dćmi nr. 3 – E. J. Polglase

Mát í 2. leik

Lausn: 1. Be4! 1.... Kxe4 2. Hxf4 mát; 1.... Ra-eh 2. D(x)b4 mát; 1.... dxe4 2. Dd7 mát; 1.... B-eh 2. Hxd5 mát. 1.... Re-eh 2. Hxd5 mát.

 
 
 daemi_nr_4_cecil_a_l_bull_mat_i_3_leik.jpg

Dćmi nr. 4 – Cecil A. L. Bull

Mát í 3. leik.

Lausn: 1. Dc2 ( hótun 2. Dxc4+Kxe5 3. Rd7 mát. ) 1.... c3 2. Db3+ Kxe5 ( eđa 2.... c4 3. Db5 mát ) 3. Rd7 mát; 1.... f4 2. e4+ Bxe4 ( eđa 2.... Kxe5 3. Dc3 mát; 2.... Kd4 3. Dc3 mát ) 3. Dxe4 mát; 1.... dxe5 2. Dd2+ Kc6 3. Dd7 mát; 1.... Kxe5 2. f4+ Kf6 3. Dc3 mát.

 
 
 
daemi_nr_5_sigurd_clausen_mat_i_3_leik.jpg

Dćmi nr. 5- Sigurd Clausen

Mát í 3. leik.

Lausn: 1. Kf5 1.... Be5 2. h8(D)+ Bb8 (eđa 2.... Bxh8 3. Dh1 mát); 1.... Bd6 2. h8(D)+ Bb8 (eđa 2.... Bf8 3. Dxf8 mát ) 3. Dh1 mát.


 
 
daemi_nr_6_michael_mcdowell_mat_i_3_leik.jpg

Dćmi nr. 6- Michael McDowell

Mát í 3. leik

Lausn: 1. Ba8 bxa2 2. Hb7 Kxg2 3. Hb2 mát.


 
daemi_nr_7_l_kubbel_hvitur_leikur_og_vinnur.jpg

Hvítur leikur og vinnur.

Lausn: 1. Rh2 ( hótar 2. Rg4 mát ) Ke3 2. Rg4+ Kf4 (ekki 2.... Ke4 3. Rf6+ Kf5 4. Rd7 – hótar drottningunni og 5. Dg4 mát) 3. Df1+ Ke4 ( 3.... Kg5 4. Df6+ og 5. Dh6 mát ) 4. Rf6+ Kd4 5. Dd1+ Kc4 6. Dxd5+ Kc3 ( eđa 6. Kb4 7. Da2! og svartur verđur mát á d5 eđa missir drottninguna ) 7. Da8! Kb2 8. Rd5. Svarta drottningin fellur.

 
daemi_nr_8_hofundur_okunnur_hvitur_leikur_og_vinnur.jpg

Dćmi nr. 8. – Höfundur ókunnur

Hvítur leikur og vinnur.

Lausn: 1. Bg7+ Kg8 2. Rxf6+ Kxg7 3. Rh5+ Kg6 4. Bc2+ Kxh5 5. d8(D) Rf7+ 6. Ke6 Rxd8+ 7. Kf5 ( hótar 8. Bd1+ og mátar ) e2 8. Be4 e1(R)! 9. Bd5! ( heldur riddurunum niđri og hótar 10. Bc4) c2 10. Bc4 c1(R)! 11. Bb5 Rc7 12. Ba4!

– Biskupinn er á leiđ á mátreitinn á d1.


Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í áramótablađinu, 31. desember 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764956

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband