Leita í fréttum mbl.is

Kennsla Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs hefst ađ nýju í Stúkunni

Föstudaginn 14. janúar hefst ađ nýju starfssemi Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs í stúkunni á Kópavogsvelli ţar sem er bćđi hátt til lofts  og vítt til veggja og frábćrt útsýni. DSC 0433Markviss ţjálfun sterkustu og efnilegustu skákmanna Kópavogs hófst ţar sl. haust. Kennari er Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla íslands en ađrir sem hafa stutt viđ starfssemina í hinum glćsilegu salarkynnum eru Haraldur Baldursson, Smári Rafn Teitsson, Tómas Rasmus og Hlíđar Ţór Hreinsson f/h Skákakademíunnar. 

Ţeir Smári og Tómas eru skákkennarar í Hjallaskóla og DSC 0430Salaskóla lands. Međal ţeirra sem sótt hafa ćfingar og kennslu í stúkunni á Kópavogsvellinum eru međlimir í hinni kunnu skáksveit Salaskóla, Páll Andrason, Guđmundur Kristinn Lee, Birkir Karl Sigurđsson og Eiríkur Örn Brynjarsson. Einnig nýbakađur Íslandsmeistari barna 10 ára og yngri, Dawid Kolka og nokkrar af efnilegustu ungu stúlkum í skákinni dag.

Auk ţjálfunar og taflmennsku hafa  krakkarnir fengiđ heimsókn Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttir sem tefldi fjöltefli í nóvember sl. og jólamót fór fram ţann 17. desember sl. en ţar sigrađi Páll Andrason eftir harđa keppni viđ félaga sína Birki Karl og Eirík Örn.

Myndaalbúm Skákakademíu Kópavogs


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband