Leita í fréttum mbl.is

Jafntefli gegn Svíum - sigur gegn Írum

Íslenska liðiðÍslenska liðið í opnum flokki gerði 2-2 jafntefli við sveit Svía í 2. umferð Ólympíuskákmótsins sem fram fór í Khanty Mansiysk  Síberíu í dag.   Bragi Þorfinnsson vann stórmeistarann Slavko Cisak, Hannes Hlífar Stefánsson og Héðinn Steingrímsson gerðu jafntefli við Emanuel Berg og Evgenij Agrest en Björn Þorfinnsson tapaði fyrir Nils Grandelius sem virðist ætla að vera Íslendingum erfiður í skauti.  Góð úrslit enda Svíarnir stigahærri á öllum borðum.  Íslenska kvennaliðið vann öruggan 3,5-0,5 sigur á Írum.  TinnaLenka Ptácníková, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir unnu en Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir náði seiglujafntefli.

Þriðja umferð Ólympíuskákmótsins hefst kl. 9 í fyrramálið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8765860

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband