Leita í fréttum mbl.is

Ól í skák: Fjórđi pistill

Stoltir brćđur og ÍslendingarŢađ gekk vel og illa í fyrstu umferđ Ólympíuskákmótsins.  Karlaliđiđ vann fremur auđveldan sigur á liđi Haítíbúa 4-0 en íslenska kvennaliđiđ tapađi 0-4 fyrir sterku liđi Pólverja.  Bćđi Lenka og Hallgerđur höfđu ţćr vćnlega stöđu.  Framkvćmd mótsins hefur veriđ bćđi FIDE og mótshöldurum til mikillar fyrirmyndar, ţvert oní  ýmsar hrakspár.   Góđ stemming er í íslenska hópnum og tilhlökkun fyrir komandi umferđir.

 Helgi Ólafsson, hafđi sagt okkar allmargar sögur af fyrri mótshöldum í Rússlandi/Sovétríkjum ţar sem gengiđ hafđi á ýmsu. Hér er nánast allt eins og ţađ á vera og meira ađ segja veđriđ leikur viđ okkur í Síberíu.

En fyrst um umferđina og eins og vera ber er íslenska kvennaliđiđ í forgrunni hjá ritstjóranum, sem talar nú um „okkur stelpurnar".   Viđ mćttum sveit Pólverja.  Lenka tefldi stórvel á móti hinni sterku Socko, sem er 20. stigahćsta skákkona heims og hafđi sennilega Picture 059veriđ komin međ betra tafl en lék af sér slysalega manni.  Lenka náđi samt góđu sprikli og var ekki langt frá ţví ađ vera komin međ jafnteflissénsa.   Hallgerđur fékk einnig mjög vćnlegt tafl og hefur sennilega veriđ komin međ töluvert betra og gat e.t.v. fórnađ manni fyrir vćnlegt tafl.  Hallgerđur vanmat hins vegar sénsa sína og smá saman fékk verra og tapađi.  Tinna lék af sér manni fljótlega og átti ekki séns eftir ţađ og Jóhanna tapađi ţrátt fyrir skemmtilegt sprikl ţegar hún var komin međ lakara tafl.

Nú er ţađ svo komiđ ađ ég fylgist betur međ stelpunum.  Mér skilst á Helga ađ allir strákarnir hafi unniđ fremur öruggra sigra.  Ekki kemur á óvart ađ Bjössi hafi lagt töluvert á stöđuna en samt allt undir kóntról!

Stelpurnar mćta írsku stelpunum í dag.  Írarnir koma međ nokkuđ breytt liđ miđađ viđ síđustu Ólympíuskákmót og vitum viđ lítum um ţćr og fáar skákir međ í beisnum.     Jóhanna Björg hvílir í dag. 

Strákarnir mćta Svíum eins og svo áđur.  Eins og viđ gerđum ráđ fyrir hvíla ţeir Tiger-inn.  Athyglisverđ viđureign en okkur hefur oft gengiđ ágćtlega á móti Svíum.

Hollendingar mćtta Rússlandi IV en ţađ var van Wely, fyrsta borđs mađur ţeirra, sem var manna reiđastur yfir fjölda rússneskra liđa. 

Einstein skákstjóriViđ upphaf fyrstu umferđar í gćr setti skákstjórinn mótiđ, sem er rösk rússnesk kona, sem ég ekki kann deili á.  Kirsan labbađi svo á milli borđa í fylgd ríkisstjórans og tók í hendur skákstjóranna.    Skákstjórinn á okkar borđi kom okkur kunnuglega fyrir sjónir en er vćntanlega náskyldur Alberti Einstein.    Ţegar hann kom ađ borđi íslenska Hjörvar og rauđhćrđi ríkisstjórinnkarlaliđsins fór ríkisstjórinn ađ hlćja og sló í bakađi í Hjörvari, fannst greinilega gaman ađ ţví ađ finna ţarna annađ rauđhćrt eintak!

Mađur hitti auđvitađ ýmsa gamla kunningja.  Ali, forseti tyrkneska skáksambandsins, og forsetaframbjóđandi í ECU, heilsađi mér eins og viđ vćrum fjölskylduvinir.   Hann er sannfćrđur umsigur í forsetakosningunum.   Ég hitti einnig Geoffrey Borg, frá Möltu, og spjallađi ég töluvert viđ hann.  Á sama tíma kom ţangađ forseti nígeríska skáksambandsins og spurđi Borg okkur hvort viđ hefđum hitt Kirsan.  Skömmu síđar greip hann Kirsan og lét okkur heilsa kappanum.  Ég er ekki frá ţví ađ hann hafi tekiđ innilegra í hendurnar á ţeim nígeríska en ţeim íslenska. 

Í fyrstu umferđ mćttust Ísrael og Jemen.  Jemenar mćttu ekki, vćntanlega ţar sem land ţeirra viđurkennir ekki Ísrael.  Mér skilst ađ ađeins Egyptar ađ Arabaţjóđunum tefli viđ Ísraelsmenn.   Borg fannst ţađ klúđur ađ rađa svona upp, og taldi ađ skákstjórar ćttu í svona tilfellum ađ hliđra einu liđi til eđa frá til ađ koma veg fyrir slík atvit. 

Hér á göngunum hittir mađur marga gamla kunningja.  Pabbi Cori-systkinina brosir alltaf út af eyrum ţegar hann sér mig en hann kann ekki stakt orđ í ensku svo bros á milli okkar verđur ađ duga. 

Ég spjallađi töluvert viđ Ivan Sokolov í dag sem vill ólmur koma á nćsta MP Reykjavíkurskákmót.  Ivan er bjartsýnn á gengi Karpovs en ég met stöđu hans fremur slaka.  Ivan veit vonandi eitthvađ meira en ég. 

Allar ađstćđur eru hér til fyrirmyndar eins og áđur hefur komiđ fram.  Eitt atriđi pirrar ţó íslensku skákmennina en til ađ fara á salerniđ ţarf ađ labba í gegnum reykherbergi.    Engir Evrópustađlar varđandi reykingar hér í Rússlandi.

Picture 032Viđ setninguna var lifandi tafl eins og áđur hefur komiđ fram.  Ţar var tefld ódauđlega skákin sem ég held ađ allir skákáhugamenn kannist viđ.  Fyrir framan Íslendinga voru skákmenn sem voru ađ velta ţví fyrir sér hvađ skák ţetta vćri.   Eftir smá umrćđur sagđi einhver „some random game".    Ég spái ţessu liđi ekki góđu gengi hér!

Björn Ţorfinnsson var í lyftuferđalagi fyrir fyrstu umferđina.   Ţar heyrir hann tal enskumćlandi manna.  Annar segir: 

„How is your opponent".   

„He is very solid players and rarely loses"

Og bćtti svo viđ

„I am mostly analyzing his match against Kasparov".

Sá sem svarađi svo skemmtilega var Sam Collins, fyrsta borđs mađur Íra, sem mćttu Rússum.  Rússar hvíldu reyndar Kramnik en Collins gerđi jafntefli viđ Grischuk!

Ég sé ađ ţađ er óraunhćft hjá mér ađ koma ţessum pistlum frá mér fyrir kl. 10.  Ég spái ađ verđi Fararstjórinnfrekar á milli 10:30-11:00.  Ég bendi á fjölda mynda sem ég hef tekiđ og finna má í myndaalbúmi á Skák.is.   Allar skákir mótsins eru nú sýndar beint og verđur settur inn tengill á ţćr í upphafi hverrar umferđar.   Ég bendi einnig á Facebook-síđu mína, http://www.facebook.com/forzeti, ţar sem ég stefni á styttri komment.   Skákir hverrar umferđar verđa svo tengdar á úrslit viđkomandi umferđar.

Eins og fyrr eru allir í góđu standi og viljum viđ ţakka fyrir allar góđu kveđjurnar sem viđ höfum fengiđ frá íslensku skákáhugamönnum.

Kveđja úr sveittu blađamannaherbergi.

Gunnar Björnsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 20
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8766383

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband