Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi

Árnamessa 2014Öllum áhugasömum grunnskólakrökkum er bođiđ ađ vera međ á Skákmóti Árnamessu sem haldiđ verđur í 5. sinn í grunnskólanum Stykkishólmi laugardaginn 29. mars og hefst kl. 13:00. Fariđ verđur međ rútu frá BSÍ og N1 Ártúnsbrekku kl. 10:00 og komiđ heim um kvöldmatarleitiđ. Verđlaunađ verđur í ţremur flokkum; eldri flokk, yngri flokk og landsbyggđarflokk.

Veitt verđa stúlknaverđlaun og ţeim skákkrakka sem kemur lengstan veg á mótiđ. Páskaegg, skemmtisigling, bolir, húfur, bíómiđar og pítsur eru á međal rúmlega 30 verđlauna. Í skákhléi fer fram hin gífurlega spennandi spurningakeppni skákfélaga. Ţađ skákfélag sem sigrar, ţriggja manna liđ, fćr eignargrip ađ launum.

Skákmót Árnamessu er kennt viđ 100 ára minningu Árna 20130420_arnamessa_025.jpgHelgasonar heiđursborgara í Stykkishólmi og hefur í fyrri skiptin veriđ fjölsótt. Ţátttökugjald, rútuferđ og veitingar kostar 2000 kr og ber ađ greiđa í upphafi ferđar. Ţeir sem koma sér beint á mótsstađ greiđa 500 kr. Skákstjórar verđa ađ venju ţeir Helgi Árnason og Páll Sigurđsson. Skráning er hafin á skaksamband@skaksamband.is og í síma 568 9141.


WOW air mótiđ - undanţágufrestur rennur út í dag

Wow air Vormót TRGlćnýtt og stórglćsilegt skákmót bćtist nú viđ í mjög svo metnađarfulla mótadagskrá Taflfélags Reykjavíkur ţví ţann 31. mars nćstkomandi hefst Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á fyrstu 40 leikina en eftir ţađ bćtast viđ 15 mínútur.  30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina.  Teflt verđur einu sinni í viku á mánudagskvöldum og hefjast umferđirnar kl. 19.30  Tvćr yfirsetur (bye) verđa leyfđar í umferđum 1-5.

Mótiđ er fyrst og fremst hugsađ fyrir sterkari skákmenn og er frábćr upphitun fyrir Skákţing Íslands sem hefst fljótlega ađ móti loknu. Keppt verđur í tveimur lokuđum flokkum. 

Í A - meistaraflokk hafa allir skákmenn međ GM/IM/FM/WGM titil ţátttökurétt, auk allra skákmanna međ yfir 2200 Elo skákstig.

Í B - áskorendaflokk hafa allir skákmenn međ yfir 2000 Elo skákstig ţátttökurétt.

Skákmenn sem munu uppfylla stigalágmörkin á 1. mars eđa 1. apríl stigalistum Fide eru gjaldgengir í mótiđ.

Tveimur skákmönnum á stigabilinu 2000 - 2199 verđur bođiđ sćti í A flokki.  Ţau sćti eru fyrst og fremst hugsuđ fyrir unga og upprennandi skákmenn á öllum aldri í mikilli framför. 

Allt ađ fjórum skákmönnum sem ekki hafa tilskilin stig fyrir B flokkinnverđur bođin ţátttaka ţar.  Ţau sćti eru fyrst og fremst ćtluđ efnilegustu skákkrökkunum og unglingunum okkar, en allir geta sótt um.

Hćgt er ađ sćkja um ţessi 6 sćti međ ţví ađ senda póst á taflfelag@taflfelag.is eđa hafa samband viđ formann félagsins Björn Jónsson í síma 8999268 eigi síđar en 21. mars.

Glćsileg verđlaun eru í mótinu í bođi Taflfélags Reykjavíkur og vina okkar hjá Wow air.

A - Meistaraflokkur:

1. Flugmiđi međ Wow air á einn af áfangastöđum félagsins (skattar og gjöld innifaliđ) plús 40.000 krónur

2. 40.000 krónur

3. 20.000 krónur

 

B - Áskorendaflokkur:

1. Flugmiđi međ Wow air á einn af áfangastöđum félagsins (skattar og gjöld innifaliđ) plús 20.000 krónur

2. 20.000 krónur

3. 10.000 krónur

 

Auk ţess verđa veittir bikarar fyrir efsta sćtiđ í hvorum flokki auk farandbikars fyrir sigurvegara A flokks.  Verđlaunapeningar fyrir annađ og ţriđja sćtiđ í báđum flokkum.

Ađ lokum eiga allir keppendur möguleika á ađ vinna glćsilegar DGT Easy Polgar skákklukkur frá skákversluninni Bobbý en tvćr slíkar verđa dregnar út í happdrćtti viđ verđlaunaafhendingu.

Tvö efstu sćtin í B - flokki veita ţátttökurétt í A flokki ađ ári. 

 

Umferđatafla:

1. umferđ mánudag 31. mars kl. 19.30

2. umferđ mánudag 07. apríl  kl. 19.30

3. umferđ mánudag 14. apríl  kl. 19.30

Páskahlé

4. umferđ mánudag 28. apríl  kl. 19.30

5. umferđ mánudag 05. maí   kl. 19.30

6. umferđ mánudag 12. maí   kl. 19.30

7. umferđ mánudag 19. maí   kl. 19.30

 

Verđlaunaafhending mun fara fram föstudagskvöldiđ 23. maí, en ţá mun fara fram skemmtikvöld hjá TR

Tekiđ skal fram ađ 25% af verđlaunafé úr Wow air mótinu verđur haldiđ eftir ef verđlaunahafar mćta ekki á verđlaunaafhendinguna til ađ taka viđ verđlaunum sínum án gildra ástćđna.

Ef fresta ţarf skákum verđa ţćr viđureignir tefldar á miđvikudagskvöldum kl. 19.30 (samhliđa skákmóti öđlinga).

Ţátttökugjald er kr. 5000 fyrir félagsmenn Taflfélags Reykjavíkur en kr. 10.000 fyrir ađra. 

Ţeir skákmenn sem skrá sig fyrir 24. mars fá 50% afslátt af ţátttökugjaldinu.  Frítt er fyrir titilhafa á mótiđ skrái ţeir sig fyrir 24. mars, annars kr. 5000. 

Skráning fer fram á www.taflfelag.is og, ţegar nćr dregur,www.skak.is og lýkur á miđnćtti 30. mars.

Hér er hćgt ađ fylgjast međ skráningu.

Taflfélag Reykjavíkur hvetur alla skákmenn til ađ taka ţátt og festa mótiđ strax í sessi sem eitt af ađalmótum skákársins!Aftur í fréttalista

Nói Síríus Páskaeggjasyrpan 2014 - skráning hafin

Löng hefđ er fyrir ţví ađ halda páskaeggjamót og ćfingar hjá taflfélögunum í borginni í ađdraganda páska.  Í ár ćtla Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus ađ gera sérstaklega vel viđ yngstu skákiđkendurna og bjóđa öllum krökkum á grunnskólaaldri ađ taka ţátt í Páskaeggjasyrpunni 2014!


Međ ţessu framtaki vill T.R. í samstarfi viđ Nóa Síríus ţakka ţeim gríđarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaćfingar félagsins í vetur.

Algjör sprenging hefur orđiđ í fjölda iđkenda hjá félaginu og til dćmis um ţađ má nefna ađ á sama tíma og tvćr unglingasveitir frá T.R. tefldu á Íslandsmóti skákfélaga voru 45 krakkar (!) á félagsćfingu í skákhöll félagsins.

Síđastliđinn laugardag mćttu svo 63 krakkar á ćfingar félagsins sem er algjört met og eflaust ţarf ađ leita langt aftur til ađ finna viđlíka fjölda á barnaćfingum félagsins!  Ţađ ber svo sannarlega  markvissu barnastarfi félagsins fagurt vitni ađ sífellt stćrri hópur krakka mćtir á ćfingar ţess.

Frábćrar ađstćđur eru hjá Taflfélagi Reykjavíkur, margir reyndir ţjálfarar og félagiđ býđur eitt félaga upp á ítarlegasta námsefni sem völ er á hér á landi. Allar ćfingar og allt námsefni er frítt, ţađ ţarf bara ađ mćta og taka ţátt í ţessum stórskemmtilegu ćfingum!


Páskaeggjasyrpan mun samanstanda af ţremur skákmótum sem haldin verđa ţrjá sunnudaga fyrir páska í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12:

1. NÓA KROPP PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 30. mars kl. 14

2. NIZZA LAKKRÍS PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 06. apríl kl. 14

3. NIZZA HRÍSKÚLU PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 13. apríl kl.14

  • Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3 bekk (og yngri) og 4-10 bekk.
  • Sex umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann.
  • Glćsileg verđlaun eru í bođi fyrir alla hressu skákkrakkana sem taka ţátt í syrpunni!
  • Verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.
  • Stór páskaegg fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt úr mótunum í hvorum flokki (misstór eftir sćtum)
  • Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum í syrpunni fá lítiđ páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau veitt í lok ţriđja mótsins í syrpunni.
  • Dregin verđur út ein stórglćsileg DGT Easy Polgar skákklukka handa heppnum skákkrakka á hverju páskaeggjamóti!

 Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.

Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur á PÁSKAEGGJASYRPUNNI 2014!


Stefán og Guđfinnur efstir í Stangarhyl - Ţorsteins Guđlaugssonar minnst

Ţorsteinn GuđlaugssonŢađ má segja ţađ ađ viđ vćrum sorgmćddir ţegar byrjađ var ađ tefla í dag ţegar viđ minntumst Ţorsteins K Guđlaugssonar sem er ný látinn eftir erfiđa baráttu viđ illvígan sjúkdóm." Blessuđ sé minning hans" Viđ vottum eiginkonu hans og börnum  okkar dýpstu samúđ.

Ţorsteinn var einn af okkar öflugustu liđsmönnum  mjög sterkur skákmađur, frábćr félagi og vinur. Mörg síđustu ár var Ţorsteinn stjórnarmađur í Ásum og ţađ verđur erfitt ađ fylla í ţađ skarđ sem hann skilur eftir.

Skákdagurinn var síđan međ hefđbundnum hćtti ţar sem Stefán Ţormar og Guđfinnur R Kjartansson stigu ölduna á toppnum eins og ţeir hafa oft gert áđur, ţeir enduđu báđir međ 8 vinninga Stefán ađeins hćrri á stigum.

Ţór Valtýsson varđ svo í ţriđja sćti međ 7 vinninga.

Ţorsteinn Guđlaugsson
_sir_18-03-14_motstafla_fyrir_skak_is_18_3_2014_20-52-51.jpg

 


Óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Skákmóts öđlinga - Sigurlaug vann meistarann

Sigurlaug Fridthjofsdottir chairman of Reykajvik Chess ClubSkákmót öđlinga hófst í gćr. 35 skákmenn taka ţátt sem verđur ađ teljast fín ţátttaka. Ţađ var bar strax til tíđinda í fyrstu umferđ á fyrsta borđi ţegar ríkjandi öđlingameistari,  Ţorvarđur F. Ólafsson (2254) tapađi fyrir Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur (1736).  Björgvin Kristbergsson (1175) byrjar einnig vel en hann vann Grím Grímsson (1811). 

Önnur umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld. Allar upplýsingar um úrslit og pörun má nálgast á Chess-Results.


Íslandsmót barnaskólasveita hefst á laugardaginn í Rimaskóla

Mótiđ er fyrir nemendur á barnaskólaaldri, 1.-7. bekk. Fjórir skákmenn eru í hverri sveit, hćgt er ađ vera međ allt ađ ţrjá varamenn í hverri sveit.

Teflt verđur í Rimaskóla, Grafarvogi.

Tefldar verđa níu umferđir, fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi.

Umhugsunartími verđur 15 mínútur á mann.

Taflmennska hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđlaunum fyrir efstu sveitina sem er einungis skipuđ nemendum í 1.-4. bekk.

Skráning fer fram hér. Hćgt er ađ fylgjast međ ţegar skráđum sveitum hér.

Liđsstjórar skulu bođa keppendur 12:40 svo mótiđ geti hafist á réttum tíma.

Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á borđi 1-4.

Sá skóli sem verđur Íslandsmeistari tryggir sér ţátttökurétt á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fer fram í haust.

Ţátttökugjald er 5.000 kr. á sveit - mest 10.000 kr. á skóla.


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út 1. mars sl. Jóhann Hjartarson (2614) er sem fyrr stigahćstur. Kristján Hallberg (1689) er hćstur nýliđa og Halldór Atli Kristjánsson (167) hćkkar mest frá desember-listanum.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2614) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstu sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2594) og Margeir Pétursson (2589).  

 

No.NameRtgCDiffCat
1Jóhann Hjartarson26140-
2Hannes H Stefánsson25940-
3Margeir Pétursson25890-
4Héđinn Steingrímsson25450-
5Helgi Ólafsson25410-
6Henrik Danielsen25150-
7Jón Loftur Árnason25120-
8Stefán Kristjánsson249312-
9Helgi Áss Grétarsson24920-
10Hjörvar Grétarsson24750U20
11Friđrik Ólafsson24740SEN
12Karl Ţorsteins2452-3-
13Bragi Ţorfinnsson24345-
14Ţröstur Ţórhallsson2429-11-
15Jón Viktor Gunnarsson24218-
16Dagur Arngrímsson2399-3-
17Arnar Gunnarsson23980-
18Björn Ţorfinnsson23912-
19Guđmundur Kjartansson23910-
20Magnús Örn Úlfarsson23724-


Nýliđar

Kristján Hallberg (1689) er stigahćstur 16 nýliđa. Í nćstum sćtum eru Jón Eggert Hallsson (1592) og Jón Gunnar Pálsson (1576).

 

No.NameRtgCDiffCat
1Kristjan Hallberg16891689SEN
2Jón Eggert Hallsson15921592-
3Jón Gunnar Pálsson15761576SEN
4Haraldur Arnar Haraldsson15501550-
5Ólafur Hlynur Guđmarsson15501550-
6Jón Ţór Helgason14031403-
7Óskar Einarsson13031303SEN
8Birkir Már Magnússon12621262-
9Haukur Sveinsson12611261-
10Steinţór Baldursson12591259-
11Sigurđur Bjarki Blumenstein11521152U14
12Axel Óli Sigurjónsson10001000U12
13Brynjar Haraldsson10001000U10
14Jón Hreiđar Rúnarsson10001000U10
15Sigurjón Dađi Harđarson10001000U14
16Stefán Orri Davíđsson10001000U08


Mestu hćkkanir

Ungir og efnilegir skákmenn setja mark sitt á ţennan lista en 9 af 10 er 20 ára eđa yngri. Halldór Atli Kristjánsson (167) hćkkar mest. "Gamalmenniđ" Loftur Baldvinsson (123) er annar og Björn Hólm Birkisson (107) er ţriđji.

 

1Halldór Atli Kristjánsson1167167U12GM Hellir
2Loftur Baldvinsson1930123-SA
3Björn Hólm Birkisson1557107U14TR
4Vignir Vatnar Stefánsson189582U12TR
5Óskar Víkingur Davíđsson126075U10GM Hellir
6Örn Leó Jóhannsson203973U20SR
7Andri Freyr Björgvinsson171870U18SA
8Gauti Páll Jónsson164670U16TR
9Símon Ţórhallsson166166U16SA
10Mykhaylo Kravchuk135966U12TR

Reiknuđ mót

  • Skákţing Garđabćjar (a- og b-flokkur)
  • Vetrarmót öđlinga
  • Skákţing Reykjavíkur
  • Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks
  • Árbótarmótiđ (5.-7. umferđ)
  • Skákţing Akureyrar
  • Nóa Síríus mótiđ - Gestamót GM Hellis og Breiđabliks

 

  •  

 


Verđlaun fyrir bestu stúlknasveitina á Íslandsmóti barnaskólasveita

IMG 3512Veitt verđa sérstök verđlaun fyrir bestu stúlknasveitina á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fer um helgina í Rimaskóla. Skákkennarar eru hvattir til ađ ná fram nokkrum slíkum sveitum!

Nú ţegar eru 26 sveitir skráđar til leiks og enn vantar marga skákskóla til leiks. Ţađ stefnir ţví í mjög góđa ţátttöku.

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má nálgast hér.

 


Anand enn í forystu - Topalov vann Kramnik

anand02Indverjinn Viswanathan Anand (2770) gerđi jafntefli viđ Karjakin (2766) í sjöttu umferđ Áskorendamótsins sem fram fór í dag í Khanty-Mansiysk og er enn efstur. Ţađ bar helst til tíđinda ađ Topalov (2785) vann Kramnik (2887).  Mamedyarov (2757) er svo kominn í gang en hann vann sína ađra skák í röđ í dag. Fórnarlambiđ var Svidler (2758).

Anand hefur 4 vinninga en Aronian (2830) hefur 3˝ vinnning. Hálft mótiđ eđa 4 keppendur hafa svo 3 vinninga.

Frídagur er á morgun.

Stađan:

RankSNo. NameRtgFEDPtsRes.victSB
16GMAnand Viswanathan2770IND40211,75
27GMAronian Levon2830ARM0210,00
33GMSvidler Peter2758RUS3027,75
 5GMMamedyarov Shakhriyar2757AZE3027,75
58GMTopalov Veselin2785BUL3019,50
64GMKramnik Vladimir2787RUS3018,75
72GMKarjakin Sergey2766RUS007,50
81GMAndreikin Dmitry2709RUS2006,50

 

 


Henrik međ jafntefli í fyrstu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2501) hóf í gćr taflmennsku á alţjóđlegu móti í Kolgata í Indlandi. Í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Indverjann Bajaj Prince (2316). Í dag mćtir hann indverska stórmeistranum Kidambi Sundararajan (2400).

Ţátt taka 77 skákmenn ţátt í mótinu frá 13 löndum. Ţar á međal 27 stórmeistarar. Henrik er nr. 17 í stigaröđ keppenda.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 27
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 8766218

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 179
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband