Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Kapptefliđ um Skákhörpuna 2011- Ingimar vann

SKÁKHARPAN 2011Kapptefliđ um Skákhörpuna hefur ađ undanförnu veriđ háđ hjá Riddaranum í Vonarhöfn, ţar sem gamlar skákkempur hittast til tafls á miđvikudögum allan ársins hring í von um vinning.  Ţetta er í fjórđa sinn sem um Skákhörpuna er teflt, sem er stytta til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og öldnum félaga klúbbsins.  Um var ađ rćđa mótaröđ međ GrandPrix sniđi, ţar sem árangur ţriggja bestu móta hvers keppenda af fjórum telur og reiknast til stiga.  

Keppnin var óvenju tvísýn og spennandi ađ ţessu sinni ţví ţrír efstu menn skiptust um ađ hafa forystuna, en alls tók um 30 skákmenn ţátt og ţar af hlaut um helmingur einhver stig, sem ţýđir ađ ţeir hafa náđ 1 til 8 sćti en stigagjöfin er eins og  Formúlu >10-8-6-5-4-3-2-1

Sigurvegari ađ ţessu sinni varđ hinn  öflugi  og eitilharđi skákmeistari SKÁKHARPAN 2011 14INGIMAR HALLDÓRSSON međ 25 GP-stig (25.5v/33), annar GUĐFINNUR R. KJARTANSSON, sigurvegari í fyrra međ 24 stig (23v) og ţriđji STEFÁN ŢORMAR GUĐMUNDSSON međ 21 stig (24.5v).    Síđan komu ţeir Sigurđur E. Kristjánsson međ 16  og Jóhann Örn Sigurjónsson (sigurvegari 2009) međ 13, en hann telfdi einungis í 2 mótum.  Nánari úrslit má sjá á slóđinni: www.riddarinn.net

 Í nćstu viku hefst síđan ný 4 móta mótaröđ međ sama sniđi „Kapptefliđ um Skáksegliđ"  verđlaunagrip sem gefinn var í minningu Gríms Ársćlssonar, frumkvöđuls ađ stofnun Riddarans áriđ 1998. Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir til ţátttöku.  Teldar eru 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma milli kl. 13 og 17 í Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju.

Myndaalbúm (ESE)

 


Liberec Open - úrslit í 6. umferđ

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) – Flemming Haupt Hansen (2100) 1-0
Pavel Postuba (2039) – Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) 0-1
Tomasz Motil (2027) – Hrund Hauksdóttir (1592) ˝-˝
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) – Rein Thierry (1672) ˝-˝
Petr Simon (1782) – Elsa María Kristínardóttir (1708) ˝-˝
Oldrich Suchomel (1659) – Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) 0-1

Pistill af mjög viđburđaríkri umferđ síđar

Slóđin á mótiđ er:  http://www.czechtour.net/liberec-open/
Slóđin á úrslit er: http://chess-results.com/tnr58314.aspx?art=2&rd=7&lan=1&fed=ISL&turdet=YES&flag=30
 


Davíđ Ólafsson


Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 27. október 2011.   Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.  

Mótsstađur: Garđatorg 1 (gamla Betrunarhúsiđ). gengiđ inn um inngang nr. 8 á torgiđ (frá Hrísmóum) ađ hliđinu til inn um dyr til hćgri og upp á 2 hćđ. Best er ađ aka međfram Hönnunarsafninu til ađ komast ađ innganginum. 

Umferđatafla:

  • 1. umf. Fimmtudag 27. okt. kl. 19.30.
  • 2. umf. Fimmtudag 3. nóv. kl. 19.30
  • 3. umf. Fimmtudag 10. nóv. kl. 19.30
  • 4. umf. Fimmtudag 17. nóv. kl. 19.30
  • 5. umf. Fimmtudag 24. nóv. kl. 19.30
  • 6. umf. Fimmtudag 1. des. kl. 19.30
  • 7. umf. Fimmtudag 8. des. kl. 19.30

Bođiđ verđur upp 3 mögulega daga til ađ tefla frestađar skákir. Ţađ er ljóst ađ a.m.k. 3 skákmenn ţurfa ađ fresta skákum og taka ţarf slíkt fram áđur en mót hefst.

  • 8. nóvember
  • 22. nóvember
  • 6. desember


Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi. 
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek. sem bćtist viđ hvern leik. 

Ath. í ár verđur bćtt viđ B flokki fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. 
Umhugsunartími ţar er 30 mín + 30 sek. á leik. 

Verđlaun auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 25 ţús. 
  • 2. verđlaun 10 ţús.
  • 3. verđlaun 5 ţús.


Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4000 kr. 

Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)


Aukaverđlaun:
   

  • Efst(ur) 16 ára og yngri.(1995=
  • Efst(ur) í B flokki: Bókarvinningur auk grips. 

ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun. 

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld

Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.

Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr


Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni hér ađ ofan eđa í síma 860 3120. 

Skákstjóri er Páll Sigurđsson

Skákmeistari Garđabćjar 2010 var Leifur Ingi Vilmundarson

Sjá má upplýsingar um mótiđ 2010 á chess-result

Smelltu hér til ađ skrá ţig á mótiđ 2011. 

Sjá má skráđa keppendur međ ţví ađ smella hér

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Skákmót í Mosfellsbć í dag

Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands og Skákfélag Vinjar halda skákmót, fimmtudaginn 27. október klukkan 13:15 í húsnćđi deildarinnar ađ Ţverholti 7 í Mosfellsbć.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og međ gráđu upp á vasann mun Róbert Lagerman stýra og dćma.

Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin og happadrćtti.  Heitt á könnunni!

Félagar í hinu nýja - eđa endurvakta- Skákfélagi Mosfellsbćjar sérstaklega hvattir til ađ mćta!
Allir velkomnir og kostar ekkert ađ vera međ.


Jón Kristinn efstur fyrir lokaumferđ Haustmóts SA

Jón Kristinn Ţorgeirsson

Sjötta og nćstsíđasta umferđ haustmóts SA var tefld í kvöld:

Jón Kristinn-Andri Freyr           1-0

Jakob Sćvar-Smári                 0-1

Haukur-Sigurđur                     0-1

Sveinn-Hersteinn                    0-1

Í umferđinni í kvöld gekk fátt slétt og fellt fyrir sig.  Fyrst lauk skák ţeirra Sveins og Hersteins, ţar sem sá fyrrnefndi vann tvö peđ fyrir ekkert í byrjun tafls og stóđ ţá til vinnings. Hersteinn sýndi ţó í framhaldinu ađ hann er sannur Ţorpari og náđi ađ grugga vatniđ međ ţeim afleiđingum ađ Sveinn fór ađ tefla óhćfilega passívt og fann loks enga vörn gegn sókn svörtu mannanna. Haukur blés ađ venju til sóknar gegn stigahćsta manni mótsins og var kominn međ hann á loft í sniđglímu sem enginn venjulegur mađur átti ađ lifa af. Lengi vel gat Haukur knúiđ fram vinning međ Hc5-c3! Hann kaus hinsvegar ađrar leiđir í taflinu og ţćr gáfu minna af sér. Ţessvegna var tap stađreynd í hans skák og sigur í skák andstćđingsins. Smári, sem sárlega ţurfti á sigri ađ halda í toppbaráttunni, teygđi sig fulllangt međ svörtu mönnunum og var um hríđ á leiđ fram af hengifluginu. Jakob Sćvar gat á einfaldan hátt stjakađ viđ honum og náđ öđru sćtinu; en örlaganornirnar sýndu enga miskunn í ţetta sinn og kannski varđ tímaleysiđ honum enn og aftur ađ falli. Smári hékk á brúninni og sneri skákinni sér í vil. Einna minnst gekk á í skák ungu mannanna, en eins og venjulega vann Jón Kristinn. Og hafđi frekar lítiđ fyrir ţví í ţetta sinn. Andri jafnađi tafli auđveldlega međ svörtu og tefldi af sínu alkunna öryggi lengi vel, en misreiknađi sig herfilega í uppskiptarunu í miđtaflinu og vantađi skyndilega hrók. Ţá er best ađ gefa.

Spennan er enn í hámarki á mótinu fyrir síđustu umferđ. Hinn 12 ára gamli Jón Kristinn Ţorgeirsson er í farabroddi međ 5.5 vinninga og hefur ađeins misst niđur eitt jafntefli. Akureyrarmeistarinn Smári Ólafsson er í öđru sćti, heilum vinningi á eftir Jóni og vill svo skemmtilega til ađ ţeir mćtast einmitt í síđustu umferđ mótsins. Ţá gćti Smári náđ piltinum međ sigri og knúiđ fram einvígi um titilinn, en ađ öđrum kosti verđur Jón Kristinn yngsti meistari félagsins í gervallri 92 ára sögu ţess. Ađrir koma ekki til greina ađ ţessu sinni, en fráfarndi meistari, Sigurđur Arnarson, er nú í ţriđja sćti međ 4 vinninga. Ađrir eru svo međ minna, eins og sjá má á Chess-results  

Hlé verđur nú gert á mótinu vegna Framsýnarmótsins á Húsavik, en úrslitin ráđast endanlega á lokaumferđinni, sem tefld verđur miđvikudaginn 2. nóvember. Ţá leiđa saman hesta sína Smári og Jón Kristinn sem áđur sagđi, svo og Sigurđur og Sveinn, Hersteinn og Jakob og Andri og Haukur.


Sigurđur efstur á Atskákmeistaramóti SSON

Sigurđur og Jóhann Örn gerđu jafntefliSigurđur H. Jónsson er efstur á Atskákmeistaramóti SA ađ loknum 7 umferđum af 11.  Hann hefur 6 vinninga, nćstir honum eru Ingvar Örn Birgisson og Ingimundur Sigurmundsson međ 5 vinninga.

Sigurđur var í miklu stuđi í kvöld og lagđi alla andstćđinga sína fjóra nokkuđ örugglega.  Ingvar Örn sem hafđi leitt mótiđ eftir fyrsta kvöldiđ varđ ađ sćtta sig viđ tvö töp í kvöld, fyrir Sigurđi og Úlfhéđni Sigurmundssyni en vann aftur á móti Magnús Matthíasson og Grantas nokkuđ örugglega.

Grantas hefur ekki náđ ađ nýta sér međbyrinn frá Íslandsmóti skákfélaga, ţar sem hann vann allar skákir sínar, og hefur einungis 2 vinninga eins og eins og Erlingur Atli sem hefur náđ tveimur góđum sigrum gegn Erlingi Jenssyni og Ţorvaldi.

Ingimundur kemur sterkur inn og er eini keppandinn sem ekki hefur tapađ skák. 

Stefnir í spennandi lokaumferđir nćstkomandi miđvikudag. Hér ađ neđan má sjá úrslit kvöldsins og stöđuna í mótinu, tekiđ skal fram ađ Úlfhéđinn á eftir ađ tefla 3 frestađar skákir.

4.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Sigurmundsson Úlfhéđinn17780  -  1Matthíasson Magnús1624
Birgisson Ingvar Örn17891  -  0Grigoranas Grantas1721
Jónsson Sigurđur H.17101  -  0Guđmundsson  Einar1746
Siggason Ţorvaldur00  -  1Gunnarsson Magnús1983
Sigurmundsson Ingimundur18031  -  0Jensson Erlingur1702
Pálmarsson Erlingur Atli14240  -  1Birgisdóttir Inga1440
     
     
5.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Birgisdóttir Inga14400  -  1Sigurmundsson Úlfhéđinn1778
Jensson Erlingur17020  -  1Pálmarsson Erlingur Atli1424
Gunnarsson Magnús1983˝  -  ˝Sigurmundsson Ingimundur1803
Guđmundsson  Einar17461  -  0Siggason Ţorvaldur0
Grigoranas Grantas17210  -  1Jónsson Sigurđur H.1710
Matthíasson Magnús16240  -  1Birgisson Ingvar Örn1789
     
     
6.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Sigurmundsson Úlfhéđinn17781  -  0Birgisson Ingvar Örn1789
Jónsson Sigurđur H.17101  -  0Matthíasson Magnús1624
Siggason Ţorvaldur00  -  1Grigoranas Grantas1721
Sigurmundsson Ingimundur1803˝  -  ˝Guđmundsson  Einar1746
Pálmarsson Erlingur Atli14240  -  1Gunnarsson Magnús1983
Birgisdóttir Inga14400  -  1Jensson Erlingur1702
     
     
7.umf    
NameRtgRes.NameRtg
Jensson Erlingur17021  -  0Sigurmundsson Úlfhéđinn1778
Gunnarsson Magnús19831  -  0Birgisdóttir Inga1440
Guđmundsson  Einar17461  -  0Pálmarsson Erlingur Atli1424
Grigoranas Grantas17210  -  1Sigurmundsson Ingimundur1803
Matthíasson Magnús16241  -  0Siggason Ţorvaldur0
Birgisson Ingvar Örn17890  -  1Jónsson Sigurđur H.1710
     

Stađan:

     
RankNameRtgPtsSB
1Jónsson Sigurđur H.1710621,00
2Birgisson Ingvar Örn1789516,00
3Sigurmundsson Ingimundur1803513,25
4Matthíasson Magnús16249,00
5Gunnarsson Magnús19837,50
6Birgisdóttir Inga144038,00
7Guđmundsson  Einar174636,75
8Jensson Erlingur170235,00
9Sigurmundsson Úlfhéđinn177828,00
10Pálmarsson Erlingur Atli142423,00
 Grigoranas Grantas172123,00
12Siggason Ţorvaldur000,00

 



Pistill fimmtu umferđar og pörun sjöttu umferđar

Jindrich Janicek (2095) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) ˝-˝
Enn einn nánast 300 stigum hćrri andstćđingur hjá Jóhönnu í dag.  Skákin í dag var eiginlega nokkuđ dćmigerđ skák af hennar hálfu.  Hún lék ónákvćmt í byrjuninni (ekki ađ ţađ sé dćmigert) og sá fram á frekar erfiđa stöđu.  Stúlkan er ţessa dagana full sjálfstrausts og ákvađ bara ađ fórna manni fyrir ţrjú peđ.  Andstćđingurinn tefldi skákina eftir ţetta frekar veikt og fljótlega varđ ljóst ađ annađhvort endađi ţetta međ jafntefli eđa ađ Jóhanna ynni skákina.  Hún átti vinning í einni stöđunni en missti af ţví og ţá leystist skákin upp í jafntefli.  Jafntefli eru svo sem fín úrslit en auđvitađ hefđi veriđ gaman ađ vinna skákina.
 

Lubos Jina (1811) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) 0-1
Hallgerđur fékk töluvert stigalćgri andstćđing í dag.  Hún tefldi í dag eins og hún gerir best og yfirspilađi andstćđingin algjörlega.  Úrvinnslan hjá henna var ţó fremur hćg en alltaf örugg, ţannig ađ viđ lítum á ţađ sem ágćtis ćfingu í ađ vinna unnin endatöfl. 

Martin Richter (2012) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) 1-0
Tinna tefldi viđ talsvert stigahćrri andstćđing.  Ţessi skák endađi ţví miđur illa ţví Tinna tefldi skákina mjög vel framan af, vann peđ og var algjörlega í bílstjórasćtinu.  Henni urđu síđan á slćm mistök í stöđu sem hún var međ planiđ algjörlega á tćru, en hún gleymdi ađ leika fyrsta leiknum í leikjaröđinni (fór beint í leik tvö) og sat allt í einu uppi međ miklu verri stöđu sem hún tapađi á endanum.  Ég spái ţví ađ andstćđingurinn í nćstu umferđ fái ađ kenna á ţví. 

Hrund Hauksdóttir (1592) – Olaf Kallert (1949) 1-0
Hrund er klárlega sú sem er á mestu skriđi í mótinu núna.  Eins og ég hef rćtt í ţessum pistlum, ţá er Hrund engu lakari en ţeir skákmenn sem eru 200 stigum hćrri en hún.  Í dag fćrđi hún markiđ enn hćrra og vann örugglega mann sem er meira en 350 stigum hćrri en hún.  Hún hefur nú unniđ ţrjár skákir í röđ, allt á móti ţjóđverjum sem eru miklu stigahćrri en hún.  Heyrst hefur ađ hún sé ekki ćskilegur gestur á ţýskum skákmótum á nćstunni (Hrund 3 – Germany 0). 

Elsa María Kristínardóttir (1708) – Remel Omey (1844) 0-1
Ekki dagurinn hennar Elsu í dag.  Viđ vorum svo sem međ fínt plan í Ítalska leiknum (andstćđingurinn hafđi leikiđ e5 viđ e4 í öllum skákunum í Chessbase.  Viđ vorum búin ađ plana línu sem átti ađ henta Elsu vel og hún var alveg klár á.  Skákin hófst međ ţví ađ Elsa lék 1.e4.  Tyrkneska stelpan mćtti 10 mínútum of seint og lék af bragđi 1...Rf6 – já takk fyrir!  Elsa fékk síđan fljótlega erfiđa stöđu sem hún tapađi ađ lokum.  Elsa kemur ađ sjálfsögđu til baka í nćstu umferđ. 

Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) – Franz Kellert (1383) 0-1
Sigríđur hefur veriđ frekar lánlaus ţađ sem af er móts.  Hún ćtti ađ vera međ fleiri vinninga miđađ viđ ţćr stöđur sem hún hefur fengiđ.  Ekki var lániđ heldur međ henni í dag.  Hún fékk ungan strák sem er öllu betri en stig hans segja til um.  Sigríđur tefldi vel framan af og virtist hafa tögl og haldir en andstćđingurinn varđist vel.  Svo fór ađ lokum ađ hún lagđi of mikiđ á stöđuna í vinningstilraunum og ţví fór sem fór.  Ég hef ţó ekki miklar áhyggjur af henni ţví ef hún heldur áfram ađ tefla eins og hún hefur gert framan af í skákunum og losar sig viđ lánleysiđ (rétti tíminn til ađ skipta um penna) ţá mun hún sigla von bráđar upp töfluna.
 

Árangurinn í dag er svo sem ágćtur en ég hefđi viljađ fá talsvert fleiri vinninga. Tveir og hálfur af sex er ţó ágćtt miđađ viđ ađ stelpurnar voru mikiđ stigalćgri í fjórum skákum.  Núna er mótiđ rétt liđlega hálfnađ og stefnan ađ sjálfsögđu tekin á ađ enda mótiđ vel.

 

Á morgun tefla stelpurnar viđ:

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) – Flemming Haupt Hansen (2100)
Pavel Postuba (2039) – Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803)
Tomasz Motil (2027) – Hrund Hauksdóttir (1592)
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) – Rein Thierry (1672)
Petr Simon (1782) – Elsa María Kristínardóttir (1708)
Oldrich Suchomel (1659) – Sigríđur Björg Helgadóttir (1716)
 

Slóđin á mótiđ er:  http://www.czechtour.net/liberec-open/
Slóđin á úrslit er: http://chess-results.com/tnr58314.aspx?art=2&rd=6&lan=1&fed=ISL&turdet=YES&flag=30
 

Davíđ Ólafsson


LIberec Open - Úrslit stelpnanna í fimmtu umferđ

Jindrich Janicek (2095) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) ˝-˝
Lubos Jina (1811) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) 0-1
Martin Richter (2012) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) 1-0
Hrund Hauksdóttir (1592) - Olaf Kallert (1949) 1-0
Elsa María Kristínardóttir (1708) - Remel Oney (1844) 0-1
Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) - Franz Keller (1383) 0-1


Pistill síđar.

 Davíđ Ólafsson


Atskákmót Icelandair 2011

Atskákmót Icelandair 2011 verđur haldiđ á Reykjavík Natura, gamla Hótel Loftleiđir 10. - 11. desember. Svona álíka mót voru haldin á árunum ´79-´86 og voru vel sótt, sjá má gamlar blađaúrklippur hér, hér, hér og hér.  Sumir af okkar sterkustu skákmönnum tóku ţátt í ţessum mótum hér áđur fyrr og vćri gaman ađ sjá ţá mćta aftur til leiks ásamt öđrum sterkum skákmönnum.

Mörg merkileg skákmót hafa veriđ haldin á Hótel Loftleiđum í gegnum tíđina og hafa margir heimsţekktir skákmenn telft ţar ma. Spassky, Ivanchuk, Larsen, Korchnoi og Karpov ásamt okkar stórmeisturum ţví má búast viđ ađ ţessi stađur rifji upp gamlar minningar og skapi skemmtilegt andrúmsloft. Einnig má nefna ađ Fisher heitinn gisti á Hótel Loftleiđum forđum daga og fyrst ţegar hann kom aftur til landsins.

Ţetta er opin sveitakeppni međ fjögurra manna liđi en leyfilegt er ađ hafa 3 varamenn. Ţó ađ ţetta sé opin sveitakeppni eru fyrirtćki, stofnanir, klúbbar, eđa önnur félög hvött til ađ senda liđ til keppni.  Markmiđiđ er ađ hafa jafna og skemmtilega keppni og ţví er sá hátturinn hafđur á ađ hver sveit má ekki hafa fleiri en 8.500 skákstig í hverri umferđ.

Vissulega er hćgt ađ setja saman allskonar sveitir sem vćru innan viđ 8.500 stig en ţađ vćri gaman ađ sveitir vćru skipađar bćđi stigaháum annars vegar og stigalćgri hins vegar,  Gens Una Sumus, Viđ Erum Ein fjölskylda.

Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig.

  • Reykjavík Natura, áđur Hótel Loftleiđir
  • 10.-11. desember, byrjađ klukkan 13:00 báđa dagana
  • 4 í liđi, leyfilegt ađ hafa 3 varamenn
  • Ţátttökufjöldi 14-26 sveitir,
    • Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig tímanlega ţar sem ađ ţátttökufjöldinn er takmarkađur.
  • 8.500 stig á sveitina í hverri umferđ.
  • Stigalausir og ţeir sem hafa fćrri en 1.500 stig verđa skráđir međ 1.500 stig
  • Miđađ er viđ nóvember lista FIDE og september listann í íslensku stigunum
  • 14 umferđir, 7 umferđir hvorn dag. Hlé verđur á milli 4. og 5. umferđar annars vegar og 11. og 12. umferđar.
  • 15 mínútur á mann
  • Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi.
  • Flestir vinningar gilda.
  • Ţátttökugjald: 14.000 á sveitina sem greiđist á mótsstađ.

Verđlaun:*

Sveitakeppni:

1.        Sćti   4 x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair  ásamt ađgöngupassa í Saga Lounge

2.        Sćti   4 x gjafabréf fyrir tvo í Brunch eđa hádegishlađborđ  á VOX 

3.        Sćti   4 x gjafabréf fyrir tvo í High Tea á VOX

Borđaverđlaun.

Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands   og Vildarklúbbs Icelandair og gisting í  2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum  ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

Óvćntasti sigurinn

Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf á veitingastađnum Satt sem gildir fyrir tvo. Miđađ er viđ stigamun.

Útdráttarverđlaun.

Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru hvorki meira né minna en farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair  ásamt ađgöngupassa í Saga Lounge.

* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri  en einna verđlauna, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa  vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ!

Skráning fer fram hér.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér. 

Skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 3. desember.

Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long; ole@icelandair.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband