Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Íslandsmótiđ í atskák fer fram helgina 28.-30. nóvember

Íslandsmót í atskák 2008 fer fram dagana 28. - 30 nóv.  nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Mótiđ fer fram samkv. 11. grein Skáklaga Skáksambands Íslands:

Atskákmót Íslands
skal haldiđ í einu ţrepi.  Öllum er heimil ţátttaka og skal teflt međ útsláttarfyrirkomulagi.  Rađađ verđur í mótiđ skv. atskákstigum og ákvćđum reglugerđar stjórnar S.Í. um mótiđ.

Dagskrá mótsins:

  • Föstudagur 28. nóvember                  kl. 18.30          1. umferđ (tvöföld)
  • Föstudagur 28. nóvember                  kl. 21.30          2. umferđ        "
  • Laugardagur 29. nóvember                kl. 13.00          3. umferđ        "
  • Laugardagur 29. nóvember                kl. 17.00          4. umferđ        "
  • Sunnudagur 30. nóvember                 kl. 13.00          5. umferđ        "

Úrslitaeinvígiđ verđur teflt síđar.

Verđlaun:

  •   1. verđlaun      kr. 120.000.-
  •   2. verđlaun      kr.   80.000.-
  •   3. verđlaun      kr.   40.000.-
  •   4. verđlaun      kr.   40.000.-

Ţátttökugjöld:           

  • kr. 1.000.- fyrir fullorđna
  • kr.    500.- fyrir 15 ára og yngri.

Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13.  Skráningu verđur lokađ á hádegi föstudaginn 28. nóvember.


Ól í skák: Viđureignir dagsins

100 0503Ţá liggja fyrir liđ dagsins. Hjá strákunum hvílir Héđinn Steingrímsson sem mun vera veikur en ţó ekki alvarlega en hjá stelpunum hvílir Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir. 

Strákarnir tefla viđ veikari sveit en stelpurnar viđ sterkari sveit.  Viđureignirnar hefjast kl. 14 og er hćgt ađ fylgjast međ ţeim beint (sjá tengla neđar í frétt).

Rétt er ađ benda á fullt af myndum hefur bćtt viđ í myndasafniđ en ţađ er Omar Salama sem á heiđurinn af ţeim.  

 

Bo.45ISL  Iceland (ISL)Rtg-81UAE  United Arab Emirates (UAE)Rtg0 : 0
30.1GMStefansson Hannes2575-IMSalem A R Saleh2476 
30.2GMDanielsen Henrik2492- Ali Abdulkhaleq2176 
30.3IMKristjansson Stefan2474-IMHassan Abdullah2287 
30.4GMThorhallsson Throstur2455-FMAlHuwar Jasem2230 



Bo.41LUX  Luxembourg (LUX)Rtg-65ISL  Iceland (ISL)Rtg0 : 0
31.1WGMBerend Elvira2328-WGMPtacnikova Lenka2237 
31.2WGMWagener Anna2246-WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156 
31.3WFMSteil-Antoni Fiona2166- Thorsteinsdottir Hallgerdur1915 
31.4WFMBakalarz Grazyna2001- Kristinardottir Elsa Maria1776 



Mćta Sameinuđu Arabísku furstadćminum og Lúxemborg

Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Sameinuđu arabísku furstadćminu í áttundu umferđ opins flokks Ólympíuskákmótsins sem fram fer á morgun.  Íslenska sveitin er töluvert sterkari á pappírnum.  Kvennaliđiđ mćtir sveit Lúxemborg sem er töluvert sterkari en sú íslenska. 

Íslenska liđiđ er í 49. sćti međ 8 stig.   Armenar eru efstir međ 13 stig, en Ţjóđverjar, Ísraelar og Frakkar koma nćstir međ 12 stig.  Íslendingar eru í fjórđa sćti í "keppni" norđurlandanna en Norđmenn eru efstir norđurlandanna, eru í 27. sćti međ 9 stig.  Svíar hafa einnig 9 stig en Finnar, Danir og Fćreyingar hafa 8 stig eins og viđ. 

Íslenska kvennaliđiđ er í 60. sćti međ 7 stig.  Kínverjar eru efstir međ 13 stig og Úkraínubúar ađrir í öđru sćti međ 12 stig.   Íslendingar eru í ţriđja sćti í norđurlandakeppninni.  Norđmenn eru efstir norđurlandanna međ 8 stig.  Svíar hafa einnig 8 stig en Finnar sjö stig eins og viđ.  Danir reka lestina međ 6 stig. 

Liđ furstdćmana:

UAE  81. United Arab Emirates (UAE / RtgAvg:2332 / TB1: 8 / TB2: 89)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1IMSalem A R Saleh2476UAE4,06,02541
2 Ali Abdulkhaleq2176UAE1,54,02168
3IMHassan Abdullah2287UAE5,57,02476
4FMOthman A Moussa2336UAE1,54,01967
5FMAlHuwar Jasem2230UAE4,57,02226

Liđ Lúxemborg:

LUX  41. Luxembourg (LUX / RtgAvg:2185 / TB1: 7 / TB2: 71)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WGMBerend Elvira2328LUX3,07,02213
2WGMWagener Anna2246LUX3,57,02161
3WFMSteil-Antoni Fiona2166LUX2,07,01952
4WFMBakalarz Grazyna2001LUX5,07,02076
5 Risch Martine0LUX0,00,00

 

Árangur liđsins í opnum flokki:


ISL  45. Iceland (ISL / RtgAvg:2520 / TB1: 8 / TB2: 94,5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMStefansson Hannes2575ISL3,56,02578
2GMSteingrimsson Hedinn2540ISL3,05,02540
3GMDanielsen Henrik2492ISL2,55,02430
4IMKristjansson Stefan2474ISL4,06,02436
5GMThorhallsson Throstur2455ISL3,56,02277


Árangur liđsins í kvennaflokki:

ISL  65. Iceland (ISL / RtgAvg:2029 / TB1: 7 / TB2: 67)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WGMPtacnikova Lenka2237ISL5,07,02274
2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156ISL3,56,02159
3 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915ISL2,55,01840
4 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806ISL3,06,01765
5 Kristinardottir Elsa Maria1776ISL1,04,01688

Íslenska liđiđ í opnum flokki er hiđ 45. sterkasta samkvćmt međalstigum af 154 sveitum.  Kvennaliđiđ er hiđ 65. sterkasta af 114 sveitum.


Dagur og Guđmundur unnu í sjöundu umferđ í Harkany

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestDagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2284) unnu báđir sínar skákir í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany í Ungverjalandi.  Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđi jafntefli en Jón Viktor Gunnarsson (2430) tapađi.   Dagur hefur möguleika á stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf allt ađ ganga honum í hag í lokaumferđunum tveimur.  Guđmundur hefur möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

Dagur vann ungverska stórmeistarann Adam Horvath (2514) og Guđmundur sigrađi franska alţjóđlega meistarann Vladimir Okhotnik (2445), Bragi gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Dr. Evarth Kahn (2297) og Jón Viktor tapađi fyrir alţjóđlega meistaranum Thal Abergal (2509).  

Dagur hefur 5,5 vinning og er í 2.-6. sćti, Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 7.-19. sćti, Jón Viktor hefur 4,5 vinning og er í 20.-31. sćti og Bragi hefur 4 vinninga og er í 32.-51. sćti.  Kúverski alţjóđlegi meistarinn Fidel Corrales Jimenez (2552) er efstur međ 6 vinninga.

Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins


Jafntefli gegn Kólumbíu

Stefán KristjánssonÍslenska liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli viđ sveit Kólumbíu í sjöundu umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.  Stefán Kristjánsson vann sína ađra skák í röđ, Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli en Ţröstur Ţórhallsson tapađi en varđ fyrir ţví ađ gleyma sér og falla á tíma í jafnteflisstöđu.   

Úrslit sjöundu umferđar:

 

Bo.59COL  Colombia (COL)Rtg-45ISL  Iceland (ISL)Rtg2-2
25.1IMCuartas Jaime Alexander2489-GMStefansson Hannes2575˝-˝
25.2IMEscobar Forero Alder2482-GMSteingrimsson Hedinn2540˝-˝
25.3IMBarrientos Sergio2450-IMKristjansson Stefan24740-1
25.4IMClavijo Jorge Mario2358-GMThorhallsson Throstur24551-0

Jafntefli gegn Mexíkó

DSC02896Íslenska kvennalandsliđiđ gerđi 2-2 jafntefli viđ sveit Mexíkó í sjöundu umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.  Lenka Ptácníková og Guđlaug Ţorsteinsdóttir unnu en Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir og Elsa María Ţorfinnsdóttir töpuđu. 

Úrslit sjöundu umferđar:

 

Bo.57MEX  Mexico (MEX)Rtg-65ISL  Iceland (ISL)Rtg2-2
26.1WIMEsquivel De Leon Aurora2037-WGMPtacnikova Lenka22370-1
26.2WIMGuerrero Rodriguez Alejandra2143-WFMThorsteinsdottir Gudlaug21560-1
26.3WIMMendoza Velazquez Lorena Aleja2015- Fridthjofsdottir Sigurl Regin18061-0
26.4 Real Pereyra Diana Karime1766- Kristinardottir Elsa Maria17761-0


Ólympíumótiđ í Dresden, 7. pistill, leitin af pistli nr 6

Einsog fram kom hjá mér á Skákhorninu í gćr ţá var ég búinn ađ skrifa pistil nr 6 ţegar Internet Explorer hrundi hjá mér ţannig ađ pistilinn glatađist.  Ţađ var kannski eins gott ţví í pistlinum lýsti ég mikilli bjartsýni fyrir umferđina í gćr en einsog menn vita fór hún illa fyrir okkur ţví viđ töpuđum 1-3 gegn ţéttu liđi Víetnama.  Eitthvađ var taflmennskan döpur hjá okkar mönnum í gćr, en sigurinn hjá Stebba gladdi ţó ţannig ađ ţađ er alltaf eitthvađ til ađ gleđjast yfir. 

Á eftir teflum viđ gegn Kólumbíu sem hafa veriđ ađ standa sig vel hingađ til.  Viđ ćtlum okkur samt ađ sjálfsögđu sigur og ekkert annađ ţannig ađ viđ bíđum umferđarinnar međ mikilli eftirvćntingu.  Kólumbíumennirnir hafa stađiđ sig vel einsog áđur segir og eru 3 efstu borđin međ performance yfir 2600 stig, en reyndar hafa 4. og 5. borđs mennirnir ekki stađiđ sig ýkja vel.  Ţrír efstu mennirnir eru einmitt alţjóđlegir meistarar og stefna ţeir greinilega á stórmeistaraáfanga í mótinu miđađ viđ frammistöđuna hingađ til.

Af stelpunum er ţađ ađ segja ađ ţćr unnu 4-0 í gćr gegn Kosta Ríka sem eru ađ sjálfsögđu góđ úrslit.  Ţćr tefla svo gegn Mexíkó á eftir sem gćti orđiđ býsna jöfn viđureign.  Sveiflurnar virđast vera nokkuđ miklar hjá kvennaliđinu ţví 4 viđureignir hafa endađ 4-0, 2 unnist svoleiđis og 2 tapast svoleiđis.  En ţćr eru nú međ 6 stig og geta ágćtlega viđ unađ.

Af áhugaverđum viđureignum í gćr má nefna ađ Finnar og Norđmenn gerđu 2-2 jafntefli ţar sem Tomi Nyback vann Magnus Carlsen af öryggi međ hvítu mönnunum.  Ég fylgdist vel međ ţessari viđureign ţví hún var á nćsta borđi viđ okkar og var átakanlegt ađ fylgjast međ Carlsen á síđustu metrunum í skákinni.  Hann var greinilega niđurbrotinn, en sem betur fer fyrir hann sá hann ekki ţegar Topalov kom ađ borđinu til ađ kíkja á stöđuna.  Ţegar Topalov kíkti á stöđuna var Nyback međ tvćr drottningar á borđinu gegn drottningu og biskups Carlsens og var Topalov eitt spurningamerki í framan.  Hann byrjađi á ađ kíkja á stöđuna, leit svoframan í Nyback, svo aftur á stöđuna, svo á Nyback og loks á nafnaspjaldiđ til ađ athuga hvađa mađur ţetta vćri sem var ađ fara svona illa međ Carlsen.  Eftir ađ skákinni lauk sat Carlsen svo í drjúga stund viđ borđiđ í öngum sínum og loksins ţegar hann stóđ upp ţusti ađ einhver áhorfandi og bađ um eiginhandaráritun!  Ekki beinlínis ţađ sem Carlsen vildi sjá og afţakkađi hann samstundis, setti undir sig hausinn og labbađi í burtu.  Greinilegt ađ hann átti ekki von á ađ tapa fyrir frćnda sínum frá Finnlandi.  Viđureignin sjálf endađi 2-2 og fengust hrein úrslit í öllum skákunum og var tam mjög áhugavert ađ fylgjast međ skákinni Agdestein - Tapani Sammalvuo sem Tapani vann međ svörtu mönnunum.

Armenar og Rússar eru núna efstir í mótinu međ 11 stig af 12 mögulegum og mćtast ţessir risar í dag.  Svo eru nokkrar ţjóđir međ 10 stig og eru heimamenn ţar á međal, en ţeir hafa enn ekki tapađ viđureign.  Gert jafntefli viđ Rússa og Ukraínumenn ţannig ađ ţeir eru til alls líklegir.  Viđ erum svo í  41-57. sćti  og ćtlum okkur ađ sjálfsögđu hćrra!

kveđja, Sigurbjörn


Ól í skák: Viđureignir dagsins

Ţá liggja fyrir liđ dagins.  Hjá strákunum hvílir Henrik Daneilsen en hjá stelpunum hvílir Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir. 

Strákarnir tefla viđ veikari sveit en stelpurnar viđ sterkari.  Viđureignirnar hefjast kl. 14 og er hćgt ađ fylgjast međ ţeim beint (sjá tengla neđar í frétt).

Viđureignir dagsins:

Bo.59COL  Colombia (COL)Rtg-45ISL  Iceland (ISL)Rtg0 : 0
25.1IMCuartas Jaime Alexander2489-GMStefansson Hannes2575 
25.2IMEscobar Forero Alder2482-GMSteingrimsson Hedinn2540 
25.3IMBarrientos Sergio2450-IMKristjansson Stefan2474 
25.4IMClavijo Jorge Mario2358-GMThorhallsson Throstur2455 

 

Bo.57MEX  Mexico (MEX)Rtg-65ISL  Iceland (ISL)Rtg0 : 0
26.1WIMEsquivel De Leon Aurora2037-WGMPtacnikova Lenka2237 
26.2WIMGuerrero Rodriguez Alejandra2143-WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156 
26.3WIMMendoza Velazquez Lorena Aleja2015- Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806 
26.4 Real Pereyra Diana Karime1766- Kristinardottir Elsa Maria1776 



Friđrik teflir í Prag í nóvember

Í frétt í Mbl.is í dag kemur fram ađ Friđrik taki ţátt í alţjóđlegu skákmóti sem fram fari í Prag í Tékklandi sem hefst í Prag í Tékklandi 28. nóvember nk.

Fréttin í heild sinni:

Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, mun taka ţátt í skákmóti sem fram fer í Tékklandi dagana 28. nóvember til 6. desember n.k.

Fjórir heimskunnir skákmeistarar af eldri kynslóđinni munu ţá etja kappi viđ fjórar ungar og efnilegar skákkonur frá Tékklandi, Úkraínu og Armeníu.

Liđsfélagar Friđrik verđa Anatoli Karpov, fyrrverandi heimsmeistari, Vlastimil Hort og Robert Hubner. Ţađ er stofnun í Prag, sem býđur til ţessa móts. Mótshaldarar kalla sveitina sem Friđrik teflir fyrir legendary-players, eđa sveit ţjóđsagnapersóna.

Friđrik sagđi í samtali viđ Morgunblađiđ ađ hann vćri mjög spenntur fyrir ţví ađ tefla á ţessu móti. Ţađ fer fram í Marianbad í vesturhluta Tékklands, en ţar hefur Friđrik teflt tvisvar áđur, árin 1954 og 1961. Friđrik segir ađ borgin sé ćgifögur og m.a. ţekkt fyrir heilsulindir.

Á ţessu ári eru liđin 60 ár síđan Friđrik tefldi fyrst í meistaraflokki, ţá 13 ára gamall. Hann hefur teflt af og til eftir ađ hann komst á eftirlaun, síđast í Arnheim í Hollandi í fyrra.


Hjörvar Steinn unglingameistari Hellis fimmta áriđ í röđ!

HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á unglingameistaramóti Hellis 2008 og er ţetta fimmta áriđ í röđ sem Hjörvar verđur unglingameistari Hellis og hafa engir ađrir unniđ titilinn oftar. Hjörvar hefur jafnframt í öll skiptin unniđ mótin ţótt ekki hafi ţađ alltaf veriđ međ fullu húsi 7v í 7 skákum eins og núna og í fyrra.

Í öđru sćti međ 5v varđ Dagur Kjartansson og hélt áfram góđri frammistöđu seinni daginn međ ţví vinna Dag Andra og gera jafntefli viđ Patrek í lokaumferđinni. Patrekur reyndi töluvert ađ kreista vinning úr skákinni viđ Dag í stöđu sem var í dálitlu ójafnvćgi en Dagur varđist vel. Ţađ reyndist nokkuđ dýrkeypt ţví ţá voru Jóhanna og Patrekur jöfn međ 4,5v en Jóhanna hafđi ţriđja sćtiđ á stigum.

Lokastađan:

  • 1. Hjörvar Steinn Grétarsson                 7v/7
  • 2. Dagur Kjartansson                            5v
  • 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir              4,5v  (24 stig)
  • 4. Patrekur Maron Magnússon              4,5v  (23 stig)
  • 5.-10.   Guđmundur Kristinn Lee             
  • Birkir Karl Sigurđsson             
  • Oliver Aron Jóhannesson             
  • Kristófer Jóel Jóhannesson             
  • Hilmar Freyr Friđgeirsson             
  • Brynjar Steingrímsson                       4v
  • 11.-13. Dagur Andri Friđgeirsson             
  • Sćţór Atli Harđarson             
  • Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir               3v
  • 14.-17. Hildur Berglind Jóhannsdóttir             
  • Bjarmar Ernir Waage             
  • Sigurđur Kjartansson
  • Ásta Sóley Júlíusdóttir                       2v
  • 18-19.     Jóhannes Guđmundsson
  • Smári Arnarsson                               1,5v
  • 20.        Styrmir Henttinen                              1v

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 16
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765890

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband