Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđlegt unglingamót Hellis fer fram 7.-10. janúar

Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu unglingamóti dagana 7.-10. janúar 2010. Teflt verđur í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Áćtlađ er ađ um 22-26 skákmenn taki ţátt og ţar af koma 6 sćnskir unglingar og börn og taka ţátt í mótinu.  Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1992 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar.

Verđlaun í mótinu eru:

  • 1. verđlaun: 30.000 ISK
  • 2. verđlaun: 20.000 ISK
  • 3. verđlaun: 10.000 ISK
  • 4. verđlaun:   5.000 ISK
  • 5. verđlaun:   5.000 ISK

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn í Helli:

  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig yfir 1500:  2.000 kr.
  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig undir 1500: 3.000

Ađrir:

  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig yfir 1500:  3.000 kr. 
  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig undir 1500: 5.000 kr.

Ţátttöku ţarf ađ tilkynna fyrir 31. desember nk.  í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á vov@simnet.is 

Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:

Dagskrá:

  • Fimmtudagur  7/1   Umferđ 1: 19.30-24
  • Föstudagur 8/1:      Umferđ 2: 10-15
  • Föstudagur 8/1:      Umferđ 3: 17-22
  • Laugardagur 9/1:    Umferđ 4: 10-15
  • Laugardagur 9/1:    Umferđ 5: 17-22
  • Sunnudagur 10/1:    Umferđ 6: 9.30-14

Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.

Styrktarađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8765184

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband