Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur Dađi sigrađi á jólahrađskákmóti TR

Sigurđur Dađi Sigfússon Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur 2009 fór fram í gćr í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni.  Mótiđ var firmamót ađ ţessu sinni en yfir 50 fyrirtćki og einstaklingar styrktu félagiđ.  Ţátttaka var góđ en 34 keppendur mćttu til leiks og öttu kappi í skemmtilegu móti ţar sem jólaandinn réđ ríkjum.  Á milli skáka fylgdust keppendur međ úrslitaeinvíginu í Íslandsmótinu í atskák í beinni útsendingu Sjónvarps á stóru tjaldi ásamt ţví ađ gćđa sér á veitingum frá Birnu-Kaffi.

Tefldar voru 2x7 umferđir og svo fór ađ TR-ingurinn, Sigurđur Dađi Sigfússon sem tefldi fyrir Jón Víglundsson, sigrađi međ 12 vinninga.  Annar međ 11,5 vinning varđ Björn Ţorfinnsson sem tefldi fyrir Frumherja hf og ţriđji međ 10,5 vinning varđ Gunnar Freyr Rúnarsson en hann tefldi fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.

Heildarúrslit:

Place Name                                                            

1 Sigurđur Dađi Sigfússson, Jón Víglundsson 12
2 Björn Ţorfinnsson, Frumherji hf. 11.5
3 Gunnar Freyr Rúnarsson, Orkuveita Reykjavíkur 10.5
4 Jón Ţorvaldsson, Litla Kaffistofan 9.5
5-9 Jón Úlfljótsson, Efla Verkfrćđistofa ehf. 8.5
Jóhann Ingvason, Henson Sport 8.5
Vigfús Ó. Vigfússon, Kópavogsbćr 8.5
Skúli Torfason, Sjóvá 8.5
Páll Andrason, Skáksamband Íslands 8.5
10-13 Jóhann H. Ragnarsson, Herrafataverslun Kormáks 8
Stefán Ţór Sigurjónsson, Endurvinnslan hf. 8
Kristján Örn Elíasson, Bónus 8
Stefán Már Pétursson, Lögmál 8
14-18 Eiríkur K. Björnsson, Hlađbćr - Colas 7.5
Jón Olav Fivelstadt, Innes hf. 7.5
Friđrik Ţ. Stefánsson, Borgarplast 7.5
Örn Leo Jóhannsson, Hitaveita Suđurnesja 7.5
Oliver Aron Jóhannesson, Saga Capital 7.5
19-20 Jón Gunnar Jónsson, Bakarameistarinn 7
Guđmundur Guđmundsson, Hreyfill-Bćjarleiđir 7
21-22 Júlíus L. Friđjónsson, Íslandspóstur ehf 6.5
Birkir Karl Sigurđsson, Arion banki 6.5
23-25 Magnús Kristinsson, BYKO 6
Guđmundur K. Lee, Seđlabanki Íslands 6
Finnur Kr. Finnsson, MP banki 6
26 Gunnar Ingibergsson, Útfarastofa Íslands 5.5
27-29 Elsa María Kristínardótti, Hvalur hf 5
Björgvin Kristbergsson, Útflutningsráđ Íslands 5
Pétur Jóhannesson, Gámaţjónustan 5
30-31 Ţórđur Valtýr Björnsson, Sorpa 4.5
Vignir Vatnar Stefánsson, Ísaga hf. 4.5
32-33 Kristófer Jóel Jóhannesso, Valitor Visa 4
Kristinn Andri Kristinsso, Hagkaup 4
34 Veronica S. Magnúsdóttir, Menntaskólinn í Hamrahlíđ 0

Jafnframt styrktu eftirfarandi ađilar félagiđ:

  • Argentína steikhús
  • Baltik ehf
  • BSRB
  • Dynjandi ehf
  • Garđabćr
  • Grand hótel Reykjavík
  • Guđmundur Arason ehf/GA smíđajárn
  • Gćđabakstur ehf
  • Hamborgarabúlla Tómasar ehf
  • Íslandsbanki hf
  • Ís-spor
  • Landsbanki Íslands
  • Mannvit hf verkfrćđistofa
  • Marel
  • Reykjavíkurborg
  • Suzuki-bílar hf
  • Útfararstofa Kirkjugarđanna ehf
  • Verkís hf

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur vill koma á framfćri ţakklćti til allra ţeirra fyrirtćkja, stofnanna og ađila sem styrktu félagiđ af ţessu tilefni.  Sömuleiđis fá keppendur bestu ţakkir fyrir ţátttökuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765179

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband