Leita í fréttum mbl.is

Magnús sigrađi á jólaskákmóti Riddarans

2009 jólaskák Riddarans 028 1Jólaskákmót öldunga á vegum RIDDARANS í Hafnó fór fram í gćr (ţriđjudag) og lauk međ sigri hins góđkunna skákmanns Magnúsar Sólmundarsonar, sem segja má ađ hafi komiđ séđ og sigrađ. Magnús hlaut 9. vinninga af 11 mögulegum. Hinn aldni skákkappi, Björn Víkingur, sem er ađ nálgast áttrćtt leiddi mótiđ lengi framan af og sýndi gamla snilldar takta í skákum sínum sem unun var á ađ horfa og sannađi ađ lengi lifur í gömlum glćđum.  Ţór Valtýsson varđ í 2. sćti en Björn í 3.-4. ásamt Guđfinni R. Kjartanssyni, hinum afar trausta atskákmanni.  Góđ verđlaun voru í mótinu og allir keppendur leystir út međ jólasokkapari frá stuđningsađila mótsins, Jóa Útherja.  Teflt verđur nćst  miđvikudaginn 30. desember kl. 13-15  en ţá fer fram  Nýársmót klúbbsins. Allir velkomnir.

 

Röđ efstu manna var annars ţessi:

  • 1. Magnús Sólmundarson         9
  • 2. Ţór Valtýsson                       8.5
  • 3. Guđfinnur R. Kjartansson      8
  • 4. Björn Víkingur Ţórđarson      8
  • 5. Páll G. Jónsson                    7
  • 6. Gísli Gunnlaugsson               7
  • 7. Leifur Eiríksson                    6.5
  • 8. Haukur Sveinsson                 6
  • 9. Össur Kristinsson                 5.5
  • 10. Jón Víglundsson                 5.5
  • 11. Einar S. Einarsson (form.)   5

Ađrir međ minna.

Međf. eru myndir frá mótinu, en meira efni á heimasíđu hans

á www.galleryskak.net  eđa beint:

https://sites.google.com/site/riddarinnhafnarfjardharkirkju/home

Myndaalbúm mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8766003

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband