Leita í fréttum mbl.is

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og eru miđuđ viđ 1. desember sl.   Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur međ 2635, 10 stigum á undan Jóhanni Hjartarsyni sem er annar međ 2625 skákstig.   19 nýliđar eru á listanum sem er óvanalega mikiđ.  Ţar kemur Gunnar Gunnarsson hćstur inn međ 1890 skákstig en nćstir eru Ólafur Kjaran Árnason (1575) og Jón Trausti Harđarson (1515).  Örn Stefánsson hćkkar mest á milli stigalista eđa um 195 skákstig.  Nćstir eru Agnar Tómas Möller (135), Ingvar Örn Birgisson (115) og Hjörvar Steinn Grétarsson (95) en Hjörvar fer m.a. upp fyrir alţjóđlegu meistarana Arnar Gunnarsson og Björn Ţorfinnsson á stigum.  Hjörvar er jafnframt langstigahćstur 20 ára og yngri.   Ingvar Ţór Jóhannesson var virkastur allra á tímabilinu međ 33 skákir.  Jóhann Hjartarson er stigahćstur á atskákstigum.


20 stigahćstu skákmenn landsins:

 

 NafnFélagÍsl.stig
1Hannes H StefánssonHellir2635
2Jóhann HjartarsonBol2625
3Margeir PéturssonTR2600
4Héđinn SteingrímssonFjölni2545
5Helgi ÓlafssonTV2540
6Henrik DanielsenHaukar2515
7Friđrik ÓlafssonTR2510
8Jón Loftur ÁrnasonBolung2505
9Helgi Áss GrétarssonTR2500
10Karl ŢorsteinsHellir2485
11Jón Viktor GunnarssonBolung2460
12Stefán KristjánssonBol2455
13Guđmundur SigurjónssonTR2445
14Ţröstur ŢórhallssonBol2440
15Bragi ŢorfinnssonBolung2430
16Hjörvar GrétarssonHellir2430
17Arnar GunnarssonTR2410
18Björn ŢorfinnssonHellir2395
19Magnús Örn ÚlfarssonHellir2380
20Róbert LagermanHellir2375


Nýliđar:

 

 Nr.NafnStig
1Gunnar Gunnarson 1890
2Ólafur Kjaran Árnason1575
3Jón Trausti Harđarson1515
4Magnús Garđarsson1500
5Jóhannes Bjarki Tómasson1495
6Erlingur Atli Pálmarsson1495
7Dagur Ragnarsson 1455
8Hjörtur Snćr Jónsson1450
9Patrekur Ţórsson1395
10Sigurţór Steinrímsson1355
11Snorri Hallgrímsson1295
12Valur Marvin Pálsson1295
13Jóhann Karl Hallsson1295
14Sigurđur A Magnússon1290
15Oliver Aron Jóhannesson1280
16Kristófer Jóel Jóhannesson1205
17Davíđ Már Jóhannesson1185
18Lárus Garđar Long1125
19Sóley Lind Pálsdóttir1035


Mestu hćkkanir:

 

 Nr.NafnStigBr.
1Örn Stefánsson1580195
2Agnar Tómas Möller1575135
3Ingvar Örn Birgisson1765115
4Hjörvar Grétarsson243095
5Friđrik Ţjálfi Stefánsson173085
6Dađi Steinn Jónsson154085
7Agnar Darri Lárusson150085
8Jón Kristinn Ţorgeirsson154575
9Lenka Ptácníková230070
10Jorge Fonseca 201065
11Kristján Heiđar Pálsson134065
12Róbert Aron Einsteinsson131565

 

Stigahćstu unglingar (20 ára og yngri):

 

Nr.NafnÍsl.stig
1Hjörvar Grétarsson2430
2Sverrir Ţorgeirsson2215
3Atli Freyr Kristjánsson2170
4Dađi Ómarsson2140
5Bjarni Jens Kristinsson2040
6Ingvar Ásbjörnsson1985
7Patrekur Maron Magnússon1980
8Helgi Brynjarsson1955
9Vilhjálmur Pálmason1940
10Matthías Pétursson1910
11Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1890
12Tinna Kristín Finnbogadóttir1805
13Svanberg Már Pálsson1760
14Nökkvi Sverrisson1750
15Paul Joseph Frigge1745
16Friđrik Ţjálfi Stefánsson1730
17Dagur Andri Friđgeirsson1715
18Sigríđur Björg Helgadóttir1705
19Mikael Jóhann Karlsson1685
20Elsa María Krístínardóttir1685
21Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir1685

 

Atskákstig

 

Nr.NafnFélagAtstig
1Jóhann HjartarsonBol2605
2Helgi ÓlafssonTV2595
3Hannes H StefánssonHellir2575
4Margeir PéturssonTR2570
5Helgi Áss GrétarssonTR2540
6Henrik DanielsenHaukar2525
7Friđrik ÓlafssonTR2480
8Arnar GunnarssonTR2470
9Jón Loftur ÁrnasonBolung2465
10Jón Viktor GunnarssonBolung2445

 

Skákstigasíđa SÍ (nýju stigin vćntanleg ţar).


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 124
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8766003

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband