Leita í fréttum mbl.is

Tap gegn Wales

Ísland - WalesÍslenska liðið tapaði, 1-3, fyrir liði Wales í áttundu og næstsíðustu umferð EM landsliða sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Bræðurnir Björn og Bragi Þorfinnssynir gerðu jafntefli.   íslenska sveitin er í 36. sæti með 4 stig og 12½ vinning.   Íslenska sveitin mætir sveit Lúxemborg á morgun.

Rússar og Aserar eru efstir með 13 stig.  Rússar hafa 20½ vinning á móti 19½ vinningi Asera.    Danir eru efstir norðurlandanna með 8 stig.  Rússar og Georgíumenn eru efstir í kvennaflokki með 14 stig.  Rússar hafa 2 vinninga forskot. 

Viðureignin gegn Wales:

Bo.33
         Iceland (ISL)
Rtg-35
         Wales (WLS)
Rtg1 : 3
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462-FMJones Richard S 23210 - 1
2IMArngrimsson Dagur 2396-FMRees Ioan 23360 - 1
3IMThorfinnsson Bjorn 2395- Dineley Richard 2270½ - ½
4IMThorfinnsson Bragi 2360- Bennett Alan 2108½ - ½

 

Lið Lúxemborgar:

 

Bo. NameRtg
1IMBerend Fred 2371
2 Jeitz Christian 2253
3 Linster Philippe 2230
4 Serban Vlad 2206
5FMMossong Hubert 2179


Árangur íslensku sveitarinnar:

Bo. NameRtgPts. GamesRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462282306-16,3
2IMArngrimsson Dagur 23962,582302-15,1
3IMThorfinnsson Bjorn 2395482383-0,9
4IMThorfinnsson Bragi 2360482295-5,8


Alls taka 38 lið í keppninni.  Íslenska liðið er það 33. sterkasta þannig að búast má við erfiðum róðri að þessu sinni. Sterkustu lið keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en með Búlgörum teflir stigahæsti skákmaður heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norðurlandalið taka þátt og vekur fjarvera Svía þar nokkra athygli.  Öll eru þau í stiglægri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 þátt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8765162

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband