Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót kvenna hefst í kvöld - enn opiđ fyrir skráningu í b-flokk

Íslandsmót kvenna hefst í a-kvöld.  Sex sterkar skákkonur taka ţátt í a-flokki.   Enn er opiđ fyrir skráningu í b-flokk og eru skákkonur hvattar til ađ fjölmenna.

Í fyrstu umferđ mćtast:

  • 1. Lenka - Hallgerđur
  • 2. Elsa María - Jóhanna Björg
  • 3. Harpa - Tinna Kristín

Allt mjög áhugaverđar viđureignir.

Dagskrá A-flokksins: 

  • 26. okt. kl. 19.30        1. umferđ
  • 27. okt. kl. 19.00        2. umferđ
  • 30. okt. kl. 19.00        3. umferđ
  • 31. okt. kl. 11.00        4. umferđ
  • 1. nóv. kl. 11.00         5. umferđ

Athygli er vakin á ţví ađ skráning í B-flokkinn er ennţá í gangi en hann hefst einnig  mánudaginn 26. október nk.  Teflt verđur í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a.  Ţátttaka tilkynnist í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- skaksamband@skaksamband.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.6.): 32
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 308
  • Frá upphafi: 8766182

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 181
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband