Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Mónakó í fjórđu umferđ

Íslenska liđiđ mćtir liđi Mónakó í fjórđu umferđ EM landsliđa sem fram fer í Novi Sad í Serbíu á morgun.  Loks teflir íslenska liđiđ viđ liđ sem hefur lćgri međalstig en íslenska liđiđ en međalstig Mónakómanna eru 2218 skákstig.   Íslenska sveitin er í 37. sćti međ 0 stig og 3 vinninga.  Fjögur liđ hafa fullt hús stiga.  Serbar eru efstir međ 9 vinninga, Aserar ađrir međ 8 vinninga og Georgíumenn og Ísraelar eru í 3.-4. sćti međ 7,5 vinning.  Danir eru efstir norđurlandaţjóđanna, eru í 15. sćti međ 4 stig og 6,5 vinning.  Georgía er efst í kvennaflokki.


Skáksveit Mónakó:

Bo. NameRtg
1GMEfimov Igor 2433
2FMVan Hoolandt Patrick 2229
3 Ribbegren Karl Johan 2158
4 Iclicki Willy 2052


Alls taka 38 liđ í keppninni.  Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli.  Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.6.): 19
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 295
  • Frá upphafi: 8766169

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband