Leita í fréttum mbl.is

Hátíđ í Árneshreppi

Hyrnan og Kolgrafarvík "Árneshreppur er einstök sveit og ég hlakka mikiđ til ađ koma ţangađ aftur, hitta fólkiđ í Bć og ađra vini mína í sveitinni," segir Jóhann Hjartarson stórmeistari sem er međal keppenda á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar frá Stóru-Ávík. Mótiđ fer fram í Djúpavík nk. laugardag, 20. júní.

Ţriggja daga skákhátíđ fer í hönd í Árneshreppi og hefur fjöldi skákáhugamanna bođađ komu sína. Gestir eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst, enda síđustu forvöđ ađ tryggja sér gistingu!

Skákhátíđin hefst á föstudaginn klukkan 20 međ setningarathöfn í Djúpavík, ađ viđstöddum Kristjáni Möller samgönguráđherra, sem er heiđursgestur hátíđarinnar. Ađ lokinni setningarathöfn hefst tvískákmót. Tveir tefla saman í liđi og má búast viđ skemmtilegum ćvintýrum á skákborđinu.

Klukkan 12 á laugardag hefst Minningarmót Guđmundar Jónssonar og verđur teflt í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík. Ţađ er kyngimagnađur mótsstađur, einsog keppendur fengu ađ kynnast á síđasta ári.

Á sunnudag klukkan 13 verđur svo hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi og ţar lýkur hátíđinni.
Stöđugt bćtist viđ verđlaun í mótiđ. Sigurvegari mótsins fćr skúlptúr eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum, en af öđrum vinningum má nefna listaverk eftir Valgeir Benediktsson í Árnesi, siglingu fyrir tvo á Hornstrandir, gistingu á Hótel Djúpavík, Bergistanga og gistiheimili Norđurfjarđar, handverk eftir Selmu á Steinstúni, Margréti í Norđurfirđi og silfurhálsmen eftir Jóhönnu í Árnesi. Ţá mun heppinn keppandi hreppa lambalćri frá Melum, en ţar er eitt frćgasta sauđfjárbú landsins.

Og ţetta er ekki allt og sumt. Vinningar eru einnig frá Forlaginu, 66° Norđur, bókaforlaginu Skugga, Henson og Kaupfélagi Steingrímsfjarđar -- ađ ógleymdum 100 ţúsund króna verđlaunapotti!

Ţátttakendur sem eiga eftir ađ skrá sig eru hvattir til ađ gera ţađ sem allra fyrst. Hóteliđ í Djúpavík er ađ verđa uppbókađ, og sama máli gegnir um gististađina í Norđurfirđi. Nóg pláss er á tjaldstćđum.

Gisting er í bođi á eftirtöldum stöđum:
Hótel Djúpavík, sími 451 4037 Gistihúsiđ Norđurfirđi, sími 554 4089 Gistihúsiđ Bergistangi, Norđurfirđi, sími 4514003  Finnbogastađaskóli (tjaldstćđi), sími 4514012.

Nánari upplýsingar veita Róbert Harđarson (sími 696 9658, chesslion@hotmail.com), Hrafn Jökulsson (sími 4514026, hrafnjokuls@hotmail.com)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 18
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 252
  • Frá upphafi: 8766087

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband