Leita í fréttum mbl.is

Bókin um Williard Fiske - kom út á ţessu ári hjá Háskólaútgáfunni

FiskeFáir hafa haft ađra eins tröllatrú á Íslandi og Íslendingum eins og Bandaríkjamađurinn Daniel Willard Fiske. Um miđja 19. öld fékk hann, ţá ungur mađur, geysilegan áhuga á Íslandi. Hann lćrđi íslensku og dvaldi á Íslandi um hríđ 1879. Hann trúđi ţví ađ Ísland ćtti mjög bjarta framtíđ fyrir sér, ađeins ţyrfti ađ herđa til ađgerđa. Hann kynntist fjölda manna sem margir hverjir hjálpuđu honum síđar viđ söfnun á íslenskum ritum.

Ástamál hans voru ljúfsár, en hann kvćntist mjög auđugri stúlku sem lést eftir skamma sambúđ. Harđsóttur arfur eftir hana gerđi honum kleift ađ safna íslenskum bókum af ástríđu, sem varđ hiđ markverđasta viđ lífsstarf hans og myndar stofninn ađ Fiske Icelandic Collection viđ Cornell-háskólann í Bandaríkjunum. Í ţessari bók er dregin upp heilsteypt mynd af margbrotnum persónuleika manns, sem vildi auđga líf Íslendinga og bćta hag ţeirra.

Útgefandi er Háskólaútgáfan og er verđ bókarinnar er 4.400.  Ţeir sem senda svar fljótlega til Skáksambands Íslands í netfangiđ, skaksamband@skaksamband.is gefa fengiđ hana á 3.872 kr. (12% afsláttur).  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 29
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 257
  • Frá upphafi: 8764946

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 175
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband