Leita í fréttum mbl.is

Bođsmót Hauka: Undanrásum ađ mestu lokiđ

Jorge og OddgeirStefán Freyr Guđmundsson (2092) og Sverrir Örn Björnsson (2154) urđu efstir og jafnir í 1. riđli Bođsmóts Hauka, sem lauk í gćr.  Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) sigrar međ fullu húsi í 2. riđli en ţar vekur frammistađa Oddgeirs Ottesen mikla athygli en hann fylgir í Hjörvari upp í a-flokk.  Lenka Ptácníková (2243) er efst í 3. riđli en ţar er ekki öllum skákum lokiđ og hefur tryggt sér sćti í a-flokki og Ţorvarđur F. Ólafsson (2212)  ef efstur í 4. riđli og hefur tryggt sér sćti í a-flokki ţrátt fyrir öllum skákum sé ekki lokiđ.

Frestađar skákir eru tefldar í kvöld en í öllum flokkum nema í 1. riđli eru óklárađar skákir.  Stađan er samt ljós í 2. riđli en hinum riđlunum getur enn ýmislegt gerst.   Endanlega skipting keppenda í úrslitariđla verđur birt ađ loknum ţessum frestuđum skákum.   

Sjálf úrslitakeppnin hefst föstudaginn 1. maí. 

Úrslit 5. umferđar og stađan:

Riđill 1:

1

Hardarson Marteinn Thor

1 - 0

Schioth Tjorvi

2

Bjornsson Sverrir Orn

1 - 0

Steingrimsson Gustaf

3

Sigurdsson Pall

˝ - ˝

Gudmundsson Stefan Freyr

Lokstađan:

Rk.

Name

RtgI

RtgN

Club/City

Pts.

Rp

rtg+/-

1

Gudmundsson Stefan Freyr

2092

2080

Haukar

4

2112

4,1

 

Bjornsson Sverrir Orn

2154

2125

Haukar

4

2100

-0,8

3

Sigurdsson Pall

1894

1905

TG

3,5

2061

16,4

4

Hardarson Marteinn Thor

1850

1585

Haukar

2,5

1920

10

5

Steingrimsson Gustaf

1691

1575

Helllir

0,5

1586

0

 

Schioth Tjorvi

1771

1575

Haukar

0,5

1570

0

Stefán Freyr og Sverir fara í a-flokk, Páll og Marteinn í b-flokk og Gústaf og Tjörvi í c-flokk.

Riđill 2:

1

Gretarsson Hjorvar Steinn

1 - 0

Vigfusson Vigfus

2

Ottesen Oddgeir

1 - 0

Gudbrandsson Geir

3

Palsson Halldor

1 - 0

Palsson Svanberg Mar

Stađan: 

Rk.

Name

RtgI

RtgN

Club/City

Pts.

Rp

rtg+/-

1

Gretarsson Hjorvar Steinn

2287

2290

Hellir

5

2493

9,8

2

Ottesen Oddgeir

1874

1735

Haukar

4

2138

41,3

3

Palsson Halldor

1952

1850

TR

2,5

1883

-3,9

4

Palsson Svanberg Mar

1730

1635

TG

2

1855

6,2

5

Vigfusson Vigfus

2051

1930

Hellir

0,5

1639

-29,1

6

Gudbrandsson Geir

1471

1345

Haukar

0

1284

-12,8

Hér er ein skák frestuđ ţ.e. skák Vigfúsar og Geirs.  Sú skák hefur ţó ekki áhrif á hverjir fara í hvern flokk.  Hjörvar og Oddgeir fara í a-flokk, Halldór og Svanberg í b-flokk og Vigfús og Geir í c-flokk.

Riđill 3: 

1

Kristinsson Bjarni Jens

1 - 0

Kristinardottir Elsa Maria

2

Hrafnkelsson Gisli

0 - 1

Ptacnikova Lenka

3

Fridgeirsson Dagur Andri

0 - 1

Rodriguez Fonseca Jorge

Stađan:

Rk.

 

Name

RtgI

RtgN

Club/City

Pts.

Rp

rtg+/-

1

WGM

Ptacnikova Lenka

2243

2210

Hellir

4

2535

9,1

2

 

Rodriguez Fonseca Jorge

2051

2025

Haukar

3

2126

6,6

3

 

Kristinsson Bjarni Jens

1940

1965

Hellir

3

1974

3,6

4

 

Kristinardottir Elsa Maria

1775

1750

Hellir

1

1760

-1,5

5

 

Hrafnkelsson Gisli

1664

1555

Haukar

1

1740

0

6

 

Fridgeirsson Dagur Andri

1775

1645

Fjölnir

0

1298

-18,1

Enn er ţremur skákum ólokiđ í flokknum.  Lenka er örugg í a-flokk en annađ er óljóst.  

Riđill 4: 

1

Valdimarsson Einar

0 - 1

Magnusson Audbergur

2

Olafsson Thorvardur

˝ - ˝

Hreinsson Hlidar

3

Traustason Ingi Tandri

0 - 1

Magnusson Patrekur Maron

Stađan:

Rk.

Name

RtgI

RtgN

Club/City

Pts.

Rp

rtg+/-

1

Olafsson Thorvardur

2212

2215

Haukar

4

2122

0,4

2

Magnusson Patrekur Maron

1936

1960

Hellir

3,5

2086

14,7

3

Hreinsson Hlidar

2236

2075

Haukar

2,5

2245

3,5

4

Magnusson Audbergur

1607

1650

Haukar

2

1945

32,3

5

Valdimarsson Einar

1863

1930

Biskup

1

1688

-23,8

6

Traustason Ingi Tandri

1768

1685

Haukar

0

1294

-23,7

Enn er tveimur skákum ólokiđ í flokknum.  Ţorvarđur er öruggur í a-flokk og Ingi Tandri öruggur í c-flokk en annađ er ekki ljóst.    


Dagskrá frestađra skák:

Í kvöld verđa eftirfarandi skákir tefldar:


2-Riđill:
Geir - Vigfús

3-Riđill:
Jorge  - Gísli
Elsa - Dagur eđa Lenka -Elsa (ađeins önnur nćst, hin verđur tefld síđar)

4-Riđill:
Hlíđar - Auđbergur
Hlíđar - Einar 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo ég komi nú međ smá leiđréttingu, ţá hef ég ekki tryggt mér sigur í 4.riđli, eins og segir í upphafi fréttarinnar. Hlíđar á 2 frestađar skákir inni og getur međ sigri í ţeim báđum komist hálfum vinningi uppfyrir mig. Hitt er aftur á móti stađreynd ađ sćtiđ í A-flokki er tryggt.

 Kv. Varđi.

Ţorvarđur Fannar Ólafsson (IP-tala skráđ) 28.4.2009 kl. 12:13

2 Smámynd: Skák.is

Takk varđi.  Fannst eins og Hlíđar ćtti bara eina frestađa.  Leiđrétt. 

Skák.is, 28.4.2009 kl. 12:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8765290

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband