Leita í fréttum mbl.is

Aronian, Karjakin og Dominguez efstir á Corus-mótinu

Carseln og DominguezSviptingar urđu á toppnum á Corus-mótinu ţegar  Karjakin sigrađi Movsesian sem var efstur fyrir umferđina.  Aronian vann Kamsky og Dominguez vann Stellwagen.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli og hefur Magnus Carlsen gert jafntefli í öllum sínum skákum.  Ţremenningarnir sem unnu í dag deila efsta sćti mótsins.


Úrslit níundu umferđar:

 

S. Karjakin - S. Movsesian1-0
L. van Wely - V. Ivanchuk˝-˝
G. Kamsky - L. Aronian0-1
M. Adams - M. Carlsen˝-˝
L. Dominguez - D. Stellwagen1-0
A. Morozevich - T. Radjabov˝-˝
J. Smeets - Y. Wang˝-˝


Stađan:

1.L. Aronian
S. Karjakin
L. Dominguez
4.T. Radjabov
S. Movsesian
5
6.M. Carlsen
L. van Wely
M. Adams
J. Smeets
10.V. Ivanchuk
G. Kamsky
Y. Wang
4
13.D. Stellwagen
14.A. Morozevich3

 

Stađa efstu manna í b-flokki:

1. Short (2663) 6 v.
2.-6. Voloktin (2671), Motylev (2676), Navara (2638), Caruana (2646) og Vallejo Pons (2702) 5˝ v.


Stađa efstu manna í c-flokki:


1. Hillarp Persson (2586) 6˝ v.
2. So (2627) 6 v.
3.-5. Howell (2622) Gupta (2569) og Holzke (2524) 5˝ v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765550

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband