Leita í fréttum mbl.is

Afmćlismót hjá Vin í dag

Björn Sölvi og Björn Ţorfinns međ borđiđ góđaTromp Skákfélags Vinjar, FIDE meistarinn og fjöllistamađurinn Björn Sölvi Sigurjónsson, verđur sextugur mánudaginn 26. janúar.  Af ţví tilefni er mót í Vin, Hverfisgötu 47, og hefst ţađ klukkan 13:00.

Tefldar verđa sex umferđir ţar sem umhugsunartíminn er sjö mínútur.  Ţegar stressiđ er í hámarki verđur tekiđ kaffihlé, enda um afmćliskaffi ađ rćđa og orkuríkar veitingar.

Björn Sölvi varđ fyrsti Íslandsmeistari grunnskóla áriđ 1965.  17 ára varđ hann Akureyrarmeistari, 19 ára Reykjavíkurmeistari og ţótti einn alefnilegasti skákmađur landsins á sínum tíma. En Björn Sölvi dró sig í alllangt hlé en er nú kominn tilbaka. Fer hann nú fyrir sveit Skákfélags Vinjar sem í fyrsta sinn tekur ţátt í Íslandsmóti taflfélaga ţennan veturinn.

Skákstjóri er Fide meistarinn Róbert Lagerman.  Allir eru hjartanlega velkomnir og síminn í Vin er 561-2612

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 30
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8766259

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 189
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband