Leita í fréttum mbl.is

Annţór sigrađi á Jólamót Frelsingjans og Hróksins

Jólamót Frelsingjans, skákfélagsins ađ Litla Hrauni, og Hróksins, var haldiđ sunnudaginn 7. des.

18 manns tóku ţátt og langt síđan svo margir skráđu sig síđast til leiks í skákmóti ţar fyrir austan. Ekkert var gefiđ eftir í ţeim sjö umferđum sem tefldar voru enda glćsilegir vinningar, bikar og heiđur ađ veđi.

Annţór Kristján Karlsson sýndi glćsileg tilţrif viđ borđiđ og stóđ ađ lokum efstur á palli, međ bikarinn á lofti en hann hlaut fimm vinninga. Ţór Ólíver Gunnlaugsson varđ annar međ fjóra og Ari Kristján Runólfsson ţriđji. Ţeir Ingi Páll Eyjólfsson og Jónas Ingi Ragnarsson náđu fjórum vinningum einnig, en voru lćgri á stigum.

Bóka- og tónlistarútgáfan SÖGUR gaf öllum ţátttakendum glćsilega vinninga og fékk lof fyrir.

 Hrókurinn hefur stađiđ fyrir ćfingum og mótum ađ Litla Hrauni í tćp fjögur ár og hefur veriđ fariđ tvisvar í mánuđi. Stór hópur skákmanna og -kvenna hefur tekiđ ţátt í ferđum ţessum og ađ ţessu sinni fóru ţeir Magnús Matthíasson, varaforseti Skáksambandsins, Arnar Valgeirsson og meistararnir Róbert Harđarson og Hrannar Jónsson.

Tefldu ţeir sem gestir og ţó Frelsingjarnir hafi teflt af miklum krafti ţá verđur ađ geta ţess ađ Róbert -sem á mótinu fékk viđurnefniđ "Hakkavélin"- hafđi flesta vinninga, sex og hálfan, Hrannar fimm og hálfan og Magnús kom á eftir Annţóri međ fimm vinninga. Arnar var nćr hinum endanum.

Nafnbirting er međ fullu leyfi vinningshafanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765590

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband