Leita í fréttum mbl.is

Stúlknaskákmót Sparisjóđs Vestmannaeyja fer fram á morgun

Á morgun ţriđjudaginn 2. desember kl. 5 verđur haldiđ Stúlknaskákmót Sparisjóđs Vestmannaeyja.  Ţetta fyrsta stúlknaskákmót í Eyjum er ađ ţessu sinni einungis opiđ stúlkum úr Vestmannaeyjum.  Mótiđ verđur í húsnćđi Taflfélagsins ađ Heiđarvegi 9. og er áćtlađ ađ ţađ standi í einn og hálfan klukkustíma.  Allir eru velkomnir, systur, frćnkur, mömmur og ömmur.

Allir geta veriđ međ enda er bođiđ upp á svokallađa peđaskák fyrir ţá sem ekki kunna hefđbundna skák, en peđaskák geta allir leikiđ eftir 2 mínútna leiđsögn.  Í hefđbundinni skák verđa verđlaun fyrir hvern aldursflokk.  Auk ţessa verđur dregiđ úr verđlaunum fyrir alla í happadrćtti, en Sparisjóđurinn í Vestmannaeyjum gefur öll verđlaun.

Veittur verđur bikar fyrir efstu stúlku í mótinu sjálfu, en ađ auki verđa verđlaunapeningar fyrir efstu stúlkur í eftirtöldum aldursflokkum :

  • Drottningarflokkur 1998 & eldri
  • Prinsessuflokkur 1999
  • Mjallhvítarflokkur 2000
  • Öskubuskuflokkur 2001
  • Ţyrnirósarflokkur 2002 og yngri

  Ţá fá efstu ţrjár stúlkurnar í peđaskákinni verđlaunapeninga án tillits til aldurs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765549

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband