Leita í fréttum mbl.is

Dagur og Guđmundur hćkka mikiđ á stigum

Guđmundur KjartanssonDagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2284) hćkka báđir verulega á skákstigum fyrir frammistöđu sína í alţjóđlega skákmótinu í Harkany í Ungverjalandi en báđir stóđu ţeir sig frábćrlega.  Dagur náđi stórmeistaraáfanga en Guđmundur áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Dagur hlaut 7 vinning í 9 skákum og varđ í 2.-3. sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 2628 (!) skákstigum og hćkkar hann um 27 stig.

Guđmundur fékk 6 vinninga og varđ í 9.-23. sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 2492 skákstigum og hćkkar hann um 38 stig.

Bragi Ţorfinnsson (2383) fékk 5 vinninga og varđ í 34.-48. sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 2383 skákstigum og lćkkar hann um 7 stig.   

Jón Viktor Gunnarsson (2430) fékk 4,5 vinning og hafnađi í 49.-70. sćti  Frammistađa hans samsvarđi 2394 skákstigum og lćkkar um 3 stig.   

Kúbverski alţjóđlegi meistarinn Fidel Corrales Jimenez (2552) sigrađi á mótinu en hann hlut 7,5 vinning.

Dagur, Jón Viktor og Guđmundur halda nú til Belgrad ţar sem ţeir tefla á alţjóđlegu skákmóti ásamt hrađskákmeistara Taflfélags Reykjavíkur, Snorra G. Bergssyni.   

Alls tók 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765559

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband