Leita í fréttum mbl.is

Mæta Argentínu og Túrkmenistan

100 0503Íslenska liðið í opnum flokki mætir sveit Argentínu í tíundu og næstsíðustu umferð Ólympíuskákmótsins, sem fram fer á morgun.  Kvennasveitin mætir sveit Túrkmena.   Báðar sveitirnar tefla upp fyrir sig á morgun, sérstaklega þó strákarnir.   

Íslenska liðið í opnum flokki er í 50. sæti og fimmta sæti meðal norðurlandanna.  Ísraelsmenn eru efstir en Danir eru nú allt í einu efstir norðurlandanna.

Íslenska liðið í kvennaflokki er í 57. sæti og í öðru sæti meðal norðurlandanna sem verður að teljast vel af sér vikið.  Úkraínar eru efstir en Svíar eru efstir norðurlandanna.

Staða efstu liða og norðurlandanna í opnum flokki:

  • 1. Ísrael 16 stig
  • 2. Armenía 15 stig
  • 3. Úkraína 15 stig
  • 28. Danmörk12 stig
  • 29. Noregur 11 stig
  • 30. Svíþjóð 11 stig
  • 49. Finnland 10 stig
  • 50. Ísland 10 stig
  • 87. Færeyjar 8 stig

Staða efstu liða og norðurlandanna í kvennaflokki:

  • 1. Úkraína 15 stig
  • 2. Pólland 15 stig
  • 3. Serbía 15 stig  
  • 39. Svíþjóð 10 stig
  • 57. Ísland 9 stig
  • 59. Finnland 9 stig
  • 62. Noregur 8 stig
  • 71. Danmörk 8 stig

 

Sveit Argentínu:

ARG  31. Argentina (ARG / RtgAvg:2572 / TB1: 10 / TB2: 150,5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMFelgaer Ruben2591ARG1,57,02310
2GMPeralta Fernando2557ARG4,08,02489
3IMKovalyov Anton2571ARG4,57,02504
4IMFlores Diego2568ARG5,58,02557
5GMCampora Daniel H2537ARG2,56,02328


Sveit Túrkmenistan:

TKM  63. Turkmenistan (TKM / RtgAvg:2063 / TB1: 9 / TB2: 133,5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WFMMalikgulyewa Aykamar2051TKM4,59,02000
2WFMHallaeva Bahar2119TKM5,09,02001
3 Isaeva Aknyr2063TKM3,59,01845
4 Gozel Atabayeva2020TKM4,09,01774
5 Reimova Halbagt0TKM0,00,00

 

Árangur liðsins í opnum flokki:

 

ISL  45. Iceland (ISL / RtgAvg:2520 / TB1: 10 / TB2: 162)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMStefansson Hannes2575ISL4,08,02504
2GMSteingrimsson Hedinn2540ISL4,06,02570
3GMDanielsen Henrik2492ISL3,57,02379
4IMKristjansson Stefan2474ISL5,58,02453
5GMThorhallsson Throstur2455ISL3,57,02221

 

Árangur liðsins í kvennaflokki:

ISL  65. Iceland (ISL / RtgAvg:2029 / TB1: 9 / TB2: 127,5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WGMPtacnikova Lenka2237ISL6,59,02288
2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156ISL3,57,02122
3 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915ISL3,57,01901
4 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806ISL3,07,01728
5 Kristinardottir Elsa Maria1776ISL2,06,01763

Íslenska liðið í opnum flokki er hið 45. sterkasta samkvæmt meðalstigum af 154 sveitum.  Kvennaliðið er hið 65. sterkasta af 114 sveitum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8765561

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband