Leita í fréttum mbl.is

Dagur međ stórmeistaraáfanga!

Dagur Arngrímsson ađ tafli í Búdapest

Dagur Arngrímsson (2392) gerđi jafntefli kúbverska alţjóđlega meistarann Fidel Corrales Jimenez (2552) í níundu og síđustu umferđ alţjóđlegs móts í Harkany í Ungverjalandi.  Međ ţví tryggđi Dagur sér sinn fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli!  

Dagur hefur reyndar teflt ađeins viđ tvo stórmeistara en andstćđingur hans í lokaumferđinni verđur útefndur vćntanlega stórmeistara í Dresden nćstu daga svo formsatriđin ćttu vonandi ekki vera til trafala!

Ritstjóri vill nota tćkifćriđ og óska Degi kćrlega til hamingju!  Reyndar eru ţađ ánćgjulegt ađ sjá ţennan stóra hóp ungra skákmanna vera ađ tefla svo mikiđ erlendis.  Skákmenn sem eru líklegir til ađ vera jafnvel í nćsta landsliđshópi landans! 

Nánari fréttir verđa sagđar af mótinu síđar í dag.

Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Til hamingju međ áfangann

Gunnar Freyr Rúnarsson, 22.11.2008 kl. 17:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 228
  • Frá upphafi: 8766297

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 176
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband