Leita í fréttum mbl.is

Benedikt öruggur sigurvegari á fimmtudagsmóti

Benedikt Jónasson sigrađi međ yfirburđum á fimmtudagsmóti gćrkvöldsins ţegar hann hlaut 8,5 vinning í níu skákum, 2,5 vinningi meira en nćstu menn sem voru Helgi Brynjarsson og Kristján Örn Elíasson.  Ţađ var ađeins hinn ungi Páll Andrason sem náđi ađ skáka Benedikt og hala inn jafntefli eftir ađ sá síđarnefndi hafđi lengi reynt ađ innbyrđa sigur í endatafli međ peđ á mann og samlitum biskupum.

Úrslit urđu eftirfarandi:

  • 1. Benedikt Jónasson 8,5 v af 9
  • 2.-3. Helgi Brynjarsson, Kristján Örn Elíasson 6 v
  • 4. Páll Andrason 5,5 v
  • 5.-8. Ingi Tandri Traustason, Jón Gunnar Jónsson, Dagur Kjartanson, Ţórir Benediktsson 5 v
  • 9. Rafn Jónsson 4,5 v
  • 10.-13. Brynjar Níelsson, Magnús Matthíasson, Jon Olav Fivelstad, Helgi Hauksson 4 v
  • 14.-15. Benjamín Gísli Einarsson, Tjörvi Schiöth 2,5 v
  • 16. Jóhannes Guđmundsson 0,5 v

Nćsta mót fer fram fimmtudaginn 27. nóvember og hefst kl. 19.30.

   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 127
  • Sl. sólarhring: 128
  • Sl. viku: 256
  • Frá upphafi: 8766001

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband