Leita í fréttum mbl.is

Guðmundur með AM-áfanga - Dagur með góða möguleika á SM-áfanga

 

Guðmundur Kjartansson

 

 

Guðmundur Kjartansson (2284) hefur tryggt sér áfanga að alþjóðlegum meistaratitli þegar einni umferð er ólokið á alþjóðlegu skákmóti í Harkany í Ungverjalandi.   Dagur Arngrímsson (2392) hefur möguleika á stórmeistaraáfanga geri hann jafntefli í lokaumferðinni.   

Í áttundu og næstsíðustu umferð, sem fram fór í dag, sigruðu Dagur, Guðmundur og Bragi Þorfinnsson (2383) en Jón Viktor Gunnarsson (2430) tapaði.  Dagur vann franska alþjóðlega meistarann Thal Abergal (2509), Guðmundur sigraði ungverska alþjóðlega meistarann Tamas Banusz (2498) og Bragi lagði Ungverjann Adam Feher (2229).  Jón Viktor tapaði fyrir úkraínska stórmeistaranum Adam Shiskin (2502). 

Dagur hefur 6,5 vinning, Guðmundur hefur 6 vinninga, Bragi 5 vinninga og Jón Viktor 4,5 vinning.  

Alls tekur 121 skákmaður þátt í a-flokknum og þar á meðal sjö stórmeistarar.  

Heimasíða mótsins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegur árangur Gummi!  Til hamingju með áfangann.

Torfi Leósson (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8766299

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband