Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti efstur á Skákţingi Garđabćjar eftir sigur á Henriki

Einar Hjalti Jensson og Páll SigurđssonEinar Hjalti Jensson (2223) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi stórmeistarann Henrik Danielsen (2526) í fimmtu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkveldi.  Henrik skýrir ţá skák á Skákhorninu.   Einar er efstur međ 4˝ vinning.  Í 2.-4. sćti međ 4 vinninga eru Henrik, Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) og Baldur Helgi Möller (2076) sem hélt áfram á sigurbraut er hann sigrađi Stefán Bergsson (2097).  Vert er einnig ađ geta árangur hinnar ungu Sigríđur Bjargar Helgadóttur (1595)  sem vann margfaldan Garđabćjarmeistara  Jóhann H. Ragnarsson (2157) í gćr  og er í fimmta sćti međ 3˝ vinning.

 

Úrslit 5. umferđar:

 

1Einar Hjalti Jensson1  -  0Henrik Danielsen
2Sigurdur Sigfusson1  -  0Jakob Saevar Sigurdsson
3Baldur Helgi Moller1  -  0Stefan Bergsson
4Omar Salama˝  -  ˝Siguringi Sigurjonsson
5Sigridur Bjorg Helgadottir1  -  0Johann Ragnarsson
6Kjartan Gudmundsson˝  -  ˝Larus Knutsson
7Pall Sigurdsson0  -  1Thorvardur Olafsson
8Kjartan Masson˝  -  ˝Oddgeir Ottesen
9Bjarni Jens Kristinsson˝  -  ˝Gisli Hrafnkelsson
10Ingi Tandri Traustason0  -  1Eirikur Orn Brynjarsson
11Pall Andrason1  -  0Gudmundur Kristinn Lee
12Birkir Karl Sigurdsson0  -  1Sveinn Gauti Einarsson
13Tjorvi Schioth0  -  1Dagur Kjartansson
 Svanberg Mar Palsson1  -  -Bye

 

Stađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1 Einar Hjalti Jensson2223TG
2GMHenrik Danielsen2526Haukar4
3FMSigurdur Sigfusson2324Hellir4
4 Baldur Helgi Moller2076TG4
5 Sigridur Bjorg Helgadottir1595Fjölnir
6 Omar Salama2212Hellir3
7 Siguringi Sigurjonsson1895KR3
8 Jakob Saevar Sigurdsson1860Godinn3
9 Stefan Bergsson2097SA3
10 Thorvardur Olafsson2177Haukar3
11 Larus Knutsson2113TV3
12 Kjartan Gudmundsson2004TV3
13 Johann Ragnarsson2157TG
14 Kjartan Masson1715S.Aust
15 Oddgeir Ottesen1822Haukar
16 Pall Andrason1532TR
17 Eirikur Orn Brynjarsson1664TR
18 Svanberg Mar Palsson1751TG2
19 Pall Sigurdsson1867TG2
20 Bjarni Jens Kristinsson1912Hellir2
21 Ingi Tandri Traustason1774Haukar2
22 Dagur Kjartansson1310Hellir2
23 Sveinn Gauti Einarsson1285TG2
24 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar
25 Gudmundur Kristinn Lee1465Hellir1
26 Birkir Karl Sigurdsson1325TR1
27 Tjorvi Schioth0Haukar1

 

Röđun 6. umferđar (föstudagur kl.  19:30):

 

Bo.NameRes.Name
1Sigurdur Sigfusson-Einar Hjalti Jensson
2Henrik Danielsen-Baldur Helgi Moller
3Stefan Bergsson-Sigridur Bjorg Helgadottir
4Larus Knutsson-Omar Salama
5Siguringi Sigurjonsson-Thorvardur Olafsson
6Jakob Saevar Sigurdsson-Kjartan Gudmundsson
7Johann Ragnarsson-Pall Andrason
8Eirikur Orn Brynjarsson-Kjartan Masson
9Oddgeir Ottesen-Ingi Tandri Traustason
10Dagur Kjartansson-Bjarni Jens Kristinsson
11Sveinn Gauti Einarsson-Svanberg Mar Palsson
12Gisli Hrafnkelsson-Pall Sigurdsson
13Birkir Karl Sigurdsson-Tjorvi Schioth
 Gudmundur Kristinn Lee-  -Bye


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765543

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband