Leita í fréttum mbl.is

Dagur, Tinna og Geirţrúđur unnu í lokaumferđinni

Dagur AndriDagur Andri Friđgeirsson, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir unnu öll í níundu og síđustu umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór í dag í Herceg Novi í Svartfjallandalandi.  Sverrir Ţorgeirsson, Dađi Ómarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli.  Hjörvar Steinn Grétarsson fékk flesta vinninga íslensku krakkanna eđa 5˝ vinning.  Hallgerđur og Geirţrúđur komu nćstar međ fimm vinninga.  Almennt má segja ađ árangur krakkanna hafi veriđ góđur en sex af ţeim átta sem hafa alţjóđleg skákstig hćkka stigum.  


Lokastađa íslensku skákmannanna var sem hér segir:
  • Hjörvar fékk 5˝ vinning
  • Hallgerđur Helga og Geirţrúđur Anna fengu 5 vinninga
  • Jóhanna Björg og Dagur Andri fengu 4 vinninga
  • Sverrir, Dađi og Tinna Kristín fengu 3˝ vinning
  • Patrekur Maron og Friđrik Ţjálfi fengu 2˝ vinning


Úrslit níundu umferđar:

Stigaárangur má finna á eftir "Rp:" og stigabreytingar má finna í aftasta dálki.

Rd. NameRtgFEDRe.GroupStigabr.
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1930 Pts. 3,5
9 Omarsson Dadi 2029ISL ˝ Boys U18-26,40
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2207 Pts. 3,5
9 Thorgeirsson Sverrir 2102ISL ˝ Boys U1825,80
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2240 Pts. 5,5
9FMGrandelius Nils 2366SWE0Boys U16-8,55
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1943 Pts. 2,5
9 Andryukov Dmitry 0RUS0Boys U166,60
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1901 Pts. 4,0
9 Siclovan Cristian-Danut 1946ROU1Boys U148,55
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1543 Pts. 2,5
9 Mcdonald Ian 0SCO ˝ Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1702 Pts. 3,5
9 Dragojevic Aleksandra 0BIH1Girls U184,20
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2052 Pts. 5,0
9 Korniyuk Mariya 2009UKR ˝ Girls U1621,45
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1818 Pts. 4,0
9 Pavelkova Michaela 1886CZE ˝ Girls U1626,40
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1967 Pts. 5,0
9 Tomnikova Lidia 1980RUS1Girls U14

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765543

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband