Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna - pistill 8. umferđar

FriđrikU-12 drengir:

Bozidar Kisic, MNE (0) - Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0) 1-0

Friđrik tefldi ţessa skák mjög vel framan af.  Andstćđingurinn tefldi stíft upp á jafntefli og bauđ jafntefli tvisvar sem Friđrik hafnađi.  Friđrik vann síđan peđ og fékk unna stöđu í riddaraendatafli.  Andstćđingurinn lék síđan slćmum afleik, leik sem Friđrik hafđi ekki reiknađ međ og taldi ekki hćgt ađ leika.  Friđrik fann ekki besta framhaldiđ og lék stöđunni niđur í tap í framhaldinu.  Hann átti svo sannarlega meira skiliđ í ţessari skák.

U-14 stúlkur:

Zsuzsanna Kabai, HUN (1829) - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0) ˝-˝

Geirţrúđur lék af sér í miđtaflinu í ţessari skák og fékk slćma stöđu.  Henni tókst ţó ađ jafna tafliđ fáeinum leikjum síđar og endađi skákin loks í jafntefli ţegar báđir keppendur myndu enda međ drottningu og kóng.  Enn og aftur vel teflt hjá Geirţrúđi sem er ađ standa sig vel á sínu fyrsta móti.

U-14 drengir:

Dagur Andri Friđgeirsson (1812) - Milos Pecurica, MNE (1942) ˝-˝

Góđ skák hjá Degi í dag.  Varđist vel í erfiđu endatafli og hélt jafntefli eftir mikla baráttu.

HallgerđurU-16 stúlkur:

Petra Papp, HUN (2118) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)  ˝-˝

Skemmtileg skák sem endađi ađ lokum međ jafntefli eftir mikla baráttu.  Hallgerđur er ađ tefla mjög vel og teflir allar skákir í botn.

Hanne Goosens, BEL (1941) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655)  ˝-˝

Jóhanna tefldi ţessa skák mjög vel og fékk unna stöđu.  Hún fann ekki alveg bestu leiđina til ađ vinna úr stöđunni og niđurstađan varđ ţví jafntefli.

U-16 drengir:

Rosell Alvar Alonso, ESP (2393) - Hjörvar Steinn Grétarsson (2299)  ˝-˝

Athygliverđ skák Hjörvari í dag.  Hann fékk fremur erfiđa stöđu og andstćđingurinn seildist eftir peđi.  Hjörvar fékk ţá mikiđ mótspil en andstćđingurinn varđist vel og hélt ađ lokum jafntefli í hróksendatafli.

Srdjan Jefic, BIH (2095) - Patrekur Maron Magnússon (1872) ˝-˝

Ágćtt skák hjá afmćlisbarni dagsins.  Patrekur fékk erfiđa stöđu en varđist gríđarlega vel og tókst ađ snúa á andstćđinginn.  Ţađ munađi mjög litlu ađ Patreki tćkist ađ vinna skákina í framhaldinu.

U-18 stúlkur:

Turan Nizami Qizi Asgarova, AZE (2008) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) 1-0

Tinna fékk ágćtist stöđu út úr byrjuninni og vann peđ.  Hún gerđist ţó of bráđ í sóknarađgerđum sem snérust í höndunum á henni og stađan hrundi.

SverrirU-18 drengir:

Sverrir Ţorgeirsson (2102) - Lazar Ivanovic, SRB (1718) 1-0

Öruggur sigur hjá Sverri í dag.  Ekkert vandamál í úrvinnslunni ţarna.

Jure Plaskan, SLO (2149) - Dađi Ómarsson (2029) 1-0

Ţetta var náttúrulega bara slys!  Dađi gjörsamlega yfirspilađi andstćđinginn og var kominn međ gjörunna stöđu.  Hann missti síđan af gildru sem andstćđingurinn lagđi fyrir hann og tapađi drottningunni.  Ömurlegt ađ tapa svona en ţetta kemur víst fyrir alla einhver tíman á skákferlinum.

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765543

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband