Leita í fréttum mbl.is

Sverrir vann í áttundu umferđ

Hjörvar SteinnSverrir Ţorgeirsson sigrađi í áttundu umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór í Herceg Novi í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friđgeirsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđu jafntefli.  Hjörvar er efstur íslensku skákmannanna, hefur 5˝ vinning og er í 9.-18. sćti, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur 4˝ vinning og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir hefur 4 vinninga.

Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir:
  • Hjörvar hefur 5˝ vinning
  • Hallgerđur Helga hefur 4˝ vinning
  • Geirţrúđur Anna hefur 4 vinninga
  • Jóhanna Björg hefur 3˝ vinning
  • Sverrir, Dađi og Dagur Andri hafa 3 vinninga
  • Patrekur Maron og Tinna Kristín hafa 2˝ vinning
  • Friđrik Ţjálfi hefur 2 vinninga


Úrslit áttundu umferđar:

Rd. NameRtgFEDGroup
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1919 Pts. 3,0
8 Ivanovic Lazar 1718SRBBoys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2223 Pts. 3,0
8 Plaskan Jure 2149SLOBoys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2276 Pts. 5,5
8FMAlonso Rosell Alvar 2393ESPBoys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1943 Pts. 2,5
8 Jefic Srdjan 2095BIHBoys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1802 Pts. 3,0
8 Pecurica Milos 1942MNEBoys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1543 Pts. 2,0
8 Kisic Bozidar 0MNEBoys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1702 Pts. 2,5
8 Asgarova Turan Nizami Qizi 2008AZEGirls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2058 Pts. 4,5
8 Papp Petra 2118HUNGirls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1815 Pts. 3,5
8 Goossens Hanne 1941BELGirls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1917 Pts. 4,0
8 Kabai Zsuzsanna 1829HUNGirls U14


Röđun níundu umferđar:

 

 

 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1919 Pts. 3,0
9 Omarsson Dadi 2029ISLBoys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2223 Pts. 3,0
9 Thorgeirsson Sverrir 2102ISLBoys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2276 Pts. 5,5
9FMGrandelius Nils 2366SWEBoys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1943 Pts. 2,5
9 Andryukov Dmitry 0RUSBoys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1802 Pts. 3,0
9 Siclovan Cristian-Danut 1946ROUBoys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1543 Pts. 2,0
9 Mcdonald Ian 0SCOBoys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1702 Pts. 2,5
9 Dragojevic Aleksandra 0BIHGirls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2058 Pts. 4,5
9 Korniyuk Mariya 2009UKRGirls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1815 Pts. 3,5
9 Pavelkova Michaela 1886CZEGirls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1917 Pts. 4,0
9 Tomnikova Lidia 1980RUSGirls U14

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8765720

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband