Leita í fréttum mbl.is

Henrik sigrađi í Kaffi Norđurfirđi

Róbert veitir Henriki verđlaunStórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi á hrađskákmóti Hróksins í Kaffi Norđurfirđi á ţriđja og síđasta degi skákhátíđar í Árneshreppi. 

34 keppendur mćttu til leiks í Kaffi Norđurfirđi, nýjum veitingastađ í Árneshreppi sem opnađi 17. júní. Henrik, sem var stigahćstur, leyfđi ađeins eitt jafntefli; gegn alţjóđameistaranum Arnari Gunnarssyni. Einar Valdimarsson deildi 2.-3. sćti međ Arnari og er ţađ skemmtilegur árangur hjá ţeim harđsnúna skákmanni.

Henrik hlaut peningaverđlaun fyrir sigurinn og hina glćsilegu ljósmyndabók Sigurgeirs Sigurjónssonar, Hestar, sem er nýkomin út hjá Forlaginu.

Vel fór um keppendur í Kaffi Norđurfirđi, enda ilmandi vöfflur og fleira góđgćti á bođstólum. Stađarhaldarar, Edda Hafsteinsdóttir og Guđlaugur Ágústsson, fengu taflsett ađ gjöf í tilefni af opnun stađarins og ţví geta skákmenn jafnan tekiđ eina bröndótta ţegar leiđin um Strandir.

Og ţađ verđur áreiđanlega fyrr en síđar: Skákhátíđin í Árneshreppi 2008 lukkađist frábćrlega, og ţegar hefur veriđ ákveđiđ ađ endurtaka leikinn á nćsta ári.

Lokastađan í hrađskákmóti Hróksins í Kaffi Norđurfirđi:

1. sćti: Henrik Danielsen 5,5 vinningar 2.-3. sćti: Arnar Gunnarsson, Einar Valdimarsson 5 vinninga 4.-10. sćti: Páll Sigurđsson, Svanberg Pálsson, Nökkvi Sverrisson, Einar K. Einarsson, Ingţór Stefánsson, Kjartan Guđmundsson, Pétur Atli Lárusson 4 vinninga 11.-12. sćti: Sigurđur Sverrisson, Eiríkur Björnsson 3,5 vinning 13.-22. sćti: Hrannar Jónsson, Halldór Blöndal, Sverrir Unnarsson, Pétur Blöndal, Kormákur Bragason, Hreinn Ágústsson, Gunnar Nikulásson, Ćgir Ingólfsson, Lilja Grétarsdóttir, Arnar Valgeirsson 3 vinninga  23.-24. sćti: Paulus Napatoq, Róbert Ingólfsson 2,5 vinning 25.-29. sćti: Ingólfur Benediktsson, Kristján Albertsson, Guđmundur R. Guđmundsson, Sóley Pálsdóttir, Björn Torfason 2 vinninga 30.-32. Júlíana Guđlaugsdóttir, Guđmundur Jónsson, Andri Thorstensen 1,5 vinning 33.-34. sćti: Númi Ingólfsson, Ásta Ingólfsdóttir 1 vinning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764927

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband