Leita í fréttum mbl.is

Grand Prix - mót í kvöld

Í kvöld fimmtudaginn 22. maí verđur Grand Prix mótaröđinni fram haldiđ í Skákhöllinni í Faxafeni.

Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma á skák. Mótiđ hefst klukkan 19:30.

Grand Prix kannan góđa er veitt fyrir efsta sćtiđ ásamt tónlistarverđlaunum.

Sá er bestum samanlögđum árangri nćr í mótaröđinni fćr vegleg ferđaverđlaun, en mótaröđinni lýkur fimmtudaginn 29. maí.

Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur standa sameiginlega ađ Grand Prix mótaröđinni.

Skákmenn- og konur eru hvött til ađ mćta. Ţátttökugjald er kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir alla á grunnskólaaldri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband