Leita í fréttum mbl.is

Sumarhátíđ unglingadeildar TR

Ţó nokkurra góđra félaga vćri saknađ var samt ágćt mćting á Sumarhátíđ Unglingadeildar TR laugardaginn 17 maí. Byrjađ var á ađ efna til hrađskákmóts og skráđu 13 krakkar sig til leiks.

Tefldar voru 13 umferđir og var allan tímann hressilega teflt og hart tekist á. Dagur Andri og Páll Andrason háđu hnífjafna baráttu og Guđmundur Lee var aldrei langt undan. 

Ţessir ţrír fengu allir DVD gamanmyndir međ Jim Carrey í verđlaun, en allir fengu ţó súkkulađi og gos til ađ gćđa sér á. 


Úrslit mótsins urđu eftirfarandi:

 

  • 1. Dagur Andri Friđgeirsson  Fjölni      12˝/13
  • 2. Páll Andrason             TR          12
  • 3. Guđmundur Kristinn Lee    TR          10
  • 4. Dagur Kjartansson         Helli       9
  • 5.-6. Stefanía Stefánsdóttir TR          8
  • 5.-6. Friđrik Ţ. Stefánsson  TR          8
  • 7. Birkir Karl Sigurđsson    TR          7˝
  • 8. Geirţrúđur Guđmundsdóttir TR          7
  • 9. Einar Ólafsson            TR          5˝
  • 10.Benjamín Gísli Einarsson  TR          5
  • 11.Eyjólfur Emil Jóhannsson  TR          3˝
  • 12.Kristófer Ţór Pétursson   TR          2
  • 13.Figgi Truong              TR          1


Ađ lokinni taflmennsku var slegiđ upp svaka pizzuveislu og ávarpađi Óttar Felix Hauksson formađur TR hópinn og bauđ  nýja sterka unglinga úr Kópavoginum og víđar ađ velkomna í félagiđ og greindi jafnframt frá sumaráćtlun félagsins. 

Torfi Leósson kom síđan í heimsókn og kynnti ćfingaáćtlun fyrir úrvalsliđ unglingadeildar, en ćfingar hjá úrvalsliđinu hefjast fimmtudaginnn 5. júní og verđa í sumar á fimmtudögumkl 17:30 -19:00 og á sunnudögum kl. 19:30 - 21:00.

Sumarhátíđin endađi međ sameiginlegri bíóferđ í Laugarásbíó ţar sem bođiđ var upp á nýja gamanmynd um ţá félaga Harold og Kumar, og ćvintýri ţeirra í Guantanamo.

Óttar Felix Hauksson formađur, Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir varaformađur TR og Elín Guđjónsdóttir frá unglinganefnd TR sáu um alla framkvćmd ţessarar velheppnuđu hátíđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 32
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 266
  • Frá upphafi: 8766101

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband