Leita í fréttum mbl.is

Mjög góđur Dagur í Tékkaland

Bragi og RóbertÍslensku skákmönnunum gekk afar vel í dag í sjöundu umferđ skákhátíđinnar í Marianske Lazne í Tékklandi.  Allir unnu ţeir í sínum skákum nema Bragi Ţorfinnsson sem gerđi jafntefli.  Dagur hefur 6 vinninga og er langefstur í sínum flokki.  Stefán hefur 5 vinninga, Róbert 4,5 vinning en ţeir eru báđir í skiptu öđru sćti í sínum flokkum.  Bragi hefur 3,5 vinning og bróđir hans, Björn, hefur 2,5 vinning.

Bragi gerđi jafntefli viđ tékkneska stórmeistarinn Jansa (2486), Stefán vann ítalska alţjóđlega meistarann Luca (2471), Róbert vann ţýska alţjóđlega meistarann Plischki (2358), Björn vann rússnesku skákkonuna Vokoun (2217), sem er FIDE-meistari kvenna, og Dagur vann án taflmennsku ţar sem andstćđingur hans mćtti ekki til leiks. 

Stefán og Bragi tefla í SM-flokkum en hinir tefla í AM-flokki.    

Heimasíđa mótsins 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Ég heyrđi í Degi í dag. Hann sagđi ađ mótherjinn hafi ţurft ađ bregđa sér til Prag í "áríđandi erindagjörđum".

Mig grunar ađ hann hafi bara ekki ţorađ í Dag í ţessum ham.

Áfram Dagur. Koma svo, og ţiđ strákar allir.

Sérstakar baráttukveđjur til Bjözza Húns. Koma svo, rífa sig upp strákur!

Snorri Bergz, 24.1.2008 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband