Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna: Elsa, Hallgerđur og Hildur unnu í 9. umferđ

Elsa MaríaStelpudagur var hjá íslensku skákmönnunum í 9. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi.  Elsa María Ţorfinnsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Hildur Berglind Jóhannsdóttir unnu sínar skákir.  Hrund Hauksdóttir sat svo yfir og fékk fyrir ţađ vinning.  Hjá strákunum gerđi Dagur Andri Friđgeirsson jafntefli en ađrar skákir töpuđust.  Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur íslensku krakkana međ 5 vinninga, en Elsa, Sverrir Ţorgeirsson og Hallgerđur Helga hafa 4 vinninga.    

 

 

 

 

Úrslit íslensku skákmannanna í 9. umferđ:

 NamePts.ResultPts.NameGroup
 TIKIR Hazal 30-13THORFINNSDOTTIR Elsa Maria U18 girls
 CHILDS Rebecca 20-12JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind U8 girls
 KIARASH Kiani 3˝ - ˝3FRIDGEIRSSON Dagur Andri U12 boys
 HAUKSDOTTIR Hrund 1-0 byeU12 girls
FMSAEED Ishaq 51-05GRETARSSON Hjorvar Steinn U14 boys
 OKAY Arda Efe 31-03PALSSON Svanberg Mar U14 boys
WFMLATRECHE Sabrina 31-03JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg U14 girls
 PAVLIDIS Anastasios 41-04THORGEIRSSON Sverrir U16 boys
 GEMREKOGLU Nadin 30-13THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur U16 girls


Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
  • Hjörvar Steinn hefur 5 vinninga
  • Sverrir, Elsa María og Hallgerđur Helga hafa 4 vinninga
  • Dagur Andri hefur 3,5 vinning
  • Svanberg Már, Jóhanna Björg og Hildur Berglind hafa 3 vinninga
  • Hrund hefur 2,5 vinning
Vefsíđur:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 8764972

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband