Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna: Hjörvar vann í 8. umferđ

Hjörvar SteinnEkki gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í áttundu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í dag, í Kemer í Tyrklandi.  Hjörvar Steinn Grétarsson vann sína skák en Hrund Hauksdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli.  Ađrar skákir töpuđust.   Hjörvar er efstur íslensku krakkanna hefur 5 vinninga.  Sverrir Ţorgeirsson er nćstur međ 4 vinninga.    

 

 

 

 

 

Úrslit íslensku skákmannanna í 8. umferđ:

NamePts.ResultPts. NameGroup
THORFINNSDOTTIR Elsa Maria 30-13 EXLER Veronika U18 girls
JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind 20-12 BILODEAU-SAVARIA Cendrina U8 girls
FRIDGEIRSSON Dagur Andri 30-13 MUNKHBAT Anand U12 boys
HAUKSDOTTIR Hrund 1˝ - ˝1 KUK Nika U12 girls
GRETARSSON Hjorvar Steinn 41-04 DIMITRIJEVIC Radmilo U14 boys
PALSSON Svanberg Mar 30-13 KANTANS Toms U14 boys
LIU Jennie ˝ - ˝ JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg U14 girls
THORGEIRSSON Sverrir 40-14FMTON That Nhu Tung U16 boys
THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur 30-13 HERATH Gayatri K. U16 girls


Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
  • Hjörvar Steinn hefur 5 vinninga
  • Sverrir hefur 4 vinninga
  • Dagur Andri, Svanberg Már, Elsa María, Hallgerđur Helga og Jóhanna Björg hafa 3 vinninga
  • Hildur Berglind hefur 2 vinninga
  • Hrund hefur 1,5 vinning
Vefsíđur:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8765359

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband