Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna: Hallgerđur, Jóhanna og Hildur Berglind unnu í 7. umferđ

Hildur Berglind í 1 umf.Stelpunum gekk vel í 8. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og systurnar Jóhanna Björg og Hildur Berglind Jóhannsdćtur unnu sínar skákir.  Elsa María Ţorfinnsdóttir gerđu jafntefli en ađrir skákir töpuđust.  Sverrir Ţorgeirsson og Hjörvar Steinn Grétarsson hafa flesta vinninga íslenska krakkanna eđa fjóra.  Elsa María, Hallgerđur, Svanberg Már Pálsson og Dagur Andri Friđgeirsson hafa 3 vinninga.  

 

 

Úrslit íslensku skákmannanna í 7. umferđ:

FlokkurNafnStigLandÚrslitNafnStigLand
St-8EL FELO Ekhlas0LBA0 - 1JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind0ISL
Dr-12FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL0 - 1NASSR Ali0ALG
St-12LOUW Surine0RSA1 - 0HAUKSDOTTIR Hrund0ISL
Dr-14GETZ Alec2121USA1 - 0GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL
Dr-14ARVOLA Benjamin2051NOR1 - 0PALSSON Svanberg Mar1829ISL
St-14JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL1 - 0SAAG Enith Li0EST
Dr-16KULAKOV Viacheslav2261RUS1 - 0THORGEIRSSON Sverrir2061ISL
St-16THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL1 - 0CELIK Zeynep0TUR
St-18CARLSEN Ellen Oen1876NOR˝ - ˝THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL

Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
  • Sverrir og Hjörvar Steinn hafa 4 vinninga
  • Dagur Andri, Svanberg Már, Elsa María og Hallgerđur Helga hafa 3 vinninga
  • Jóhanna Björg hefur 2,5 vinning
  • Hildur Berglind hefur 2 vinninga
  • Hrund hefur 1 vinning
Vefsíđur:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband